Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
18.3.2010 | 15:37
Vefsíða Þjóðarheiðurs og nýja bloggið okkar
Samtökin Þjóðarheiður hafa líka opnað heimasíðu. Þar sem allir geta komið og skoðað efni það sem samtökin hafa verið að vinna með og sent út í þjóðfélagið.
Slóðin er: http://wix.com/Thjodarheidur/main
Efni síðunnar er endurbætt daglega.
Þetta blogg hér er líka sérstaklega ætlað því fólki sem hefur gengið í samtökin okkar, en við erum nú orðin 62 talsins.
Þeir, sem eru í samtökunum, með eigin bloggsíður og er sama þó nafn sitt sé birt, eru sérstaklega hvattir til að vera með og gerast bloggvinir okkar.
Yfirlýsing um málstað Íslands
Icesave-deilanvarðar lög og rétt. Það voru mistök hjá stjórnvöldum að gera ágreiningum málefni einkabanka að pólitísku og þjóðréttarlegu samningamáli. Alltfrá stofnun Alþingis árið 930 hefur metnaður og heiður þjóðarinnarstaðið til, að með ágreiningsefni væri farið að lögum. Um Icesave-útibúLandsbankans gilda skýrar lagareglur og þjóðin á heimtingu á, aðstjórnvöld gæti þeirra hagsmuna sem þeim er falið að gæta, með heiðurog sæmd almennings að leiðarljósi.
Þjóðarheiður-samtökgegn Icesave hafna því að íslenskum almenningi verði gert skylt að axlaskuldaklyfjar, sem eru til komnar vegna starfsemi Icesave-útibúaLandsbankans. Hvorki stjórnarskrá lýðveldisins né regluverkEvrópusambandsins heimila slíkar álögur. Þjóðarheiður telur að engarforsendur séu fyrir ríkisábyrgð á skuldum einkafyrirtækja, hvorkiLandsbankans né annarra. Nýta verður þann meðbyr, sem þjóðin nýturerlendis, til að halda fram heiðarlegum og réttum málstað Íslands.
Fullveldiíslenskrar þjóðar hefur ekki verið framselt í hendur stjórnvalda ogsamtökin Þjóðarheiður munu ekki ljá máls á vanhelgun stjórnarskrárinnarmeð slíkum gjörningi. Samtökin hafna öllum málamiðlunum ogundanlátssemi gagnvart kröfum gamalla nýlenduvelda. Hugmyndir umuppgjöf fyrir ósanngjörnum og ólöglegum kröfum Bretlands og Hollandsverða ekki liðnar. Þjóðarheiður mun berjast af einurð gegn slíkumsvikum.
Þjóðarheiður-samtökgegn Icesave hafna því að íslenskum almenningi verði gert skylt að axlaskuldaklyfjar, sem eru til komnar vegna starfsemi Icesave-útibúaLandsbankans. Hvorki stjórnarskrá lýðveldisins né regluverkEvrópusambandsins heimila slíkar álögur. Þjóðarheiður telur að engarforsendur séu fyrir ríkisábyrgð á skuldum einkafyrirtækja, hvorkiLandsbankans né annarra. Nýta verður þann meðbyr, sem þjóðin nýturerlendis, til að halda fram heiðarlegum og réttum málstað Íslands.
Fullveldiíslenskrar þjóðar hefur ekki verið framselt í hendur stjórnvalda ogsamtökin Þjóðarheiður munu ekki ljá máls á vanhelgun stjórnarskrárinnarmeð slíkum gjörningi. Samtökin hafna öllum málamiðlunum ogundanlátssemi gagnvart kröfum gamalla nýlenduvelda. Hugmyndir umuppgjöf fyrir ósanngjörnum og ólöglegum kröfum Bretlands og Hollandsverða ekki liðnar. Þjóðarheiður mun berjast af einurð gegn slíkumsvikum.
Íslendingar, stöndum vörð um heiður þjóðarinnar.
Bloggar | Breytt 26.3.2010 kl. 01:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)