Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

Í alvöru svona óvinsæl? – Bent á leið til úrbóta.

Ætli Icesave-málið sé ein ástæðan fyrir tæplega 21% vinsældum Jóhönnu Sigurðardóttur í valdamesta embætti þjóðarinnar eða kannski ástæða 63% óvinsælda hennar? Fleira kann þó að koma til, "skjaldborgin" m.a. – Steingrímur hefur einnig misst ánægjufylgi: 55% aðspurðra eru óánægðir með störf hans, en 31% ánægð.

Þau gætu nú híft sig svolítið upp, ef þau fylgdu þjóðinni að málum í Icesave-deilunni.

JVJ.


mbl.is Yfir 60% óánægð með störf forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband