Bćđi Bretastjórn og Icesave-stjórnvöld okkar plottuđu um ađ svipta okkur ţjóđar­atkvćđa­greiđslunni skv. bandarísku leyniskjali!

Ţetta var ađ gerast um viku eftir synjun forsetans. Sam Watson, ćđstráđandi í bandaríska sendiráđinu, fjallar um ţetta í leyniskjali eftir viđ­rćđur hans viđ brezka sendi­herrann hérlendis og fulltrúa stjórnvalda hér, m.a. Kristján Guy Burgess. Svo sagđi Kristinn Hrafnsson frá rétt áđan í Speglinum á Rúv! Og ţar kennir margra merkilegra grasa, svo sannarlega!

Samsćri Bretanna var sér á báti. Ţeir vildu fá Norđmenn til ađ lána Íslendingum fyrir Icesave-gerviskuldinni, ţá gćtu allir lýst yfir sigri, Bretar og Hollendingar fengju sitt og Íslendingar sćmilega hagstćtt lán í Noregi. Sem betur fer varđ ekkert af ţessu!

Annađ stórt atriđi í ţessari frétt var, ađ íslenzk stjórnvöld leituđu til Banda­ríkja­manna og nánast sárbćndu ţá um ađ liđsinna okkur í deilunni, en ţeir svöruđu, ađ ţeir vćru hlutlausir. Ţá sögđu ţeir Kristján Guy, ađ ţađ gćti enginn veriđ hlutlaus í ţessu máli, ţar sem um ofbeldiseinelti vćri ađ rćđa

Jón Valur Jensson. 

Fylgiskjal:

Leyniskjal úr sendiráđi Bandaríkjanna 18. febr. 2010 | 7:00 pm Ríkisútvarpiđ vefur
  • Inngangur:  Breski sendiherrann tjáđi bandarískum starfsbróđur sínum fyrir mánuđi ađ bresk stjórnvöld gćtu fallist á leiđir sem kćmu í veg fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesave.
  • Ţetta kemur fram í leyniskjali úr bandaríska sendiráđinu sem fréttastofa hefur undir höndum. Ţađ fjallar međal annars um beiđni íslenskra stjórnvalda til Bandaríkjamanna um stuđning.
  • Breski sendiherrann á Íslandi reyndi fyrir mánuđi ađ fá Norđmenn til ađ axla ábyrgđ á Icesave-skuldinni. Ţetta kom fram í viđrćđum breska sendi­herr­ans viđ starfsbróđur sinn í bandaríska sendiráđinu sem aftur gerđi grein fyrir ţessu í leynilegu minnisblađi sem sent var til Bandaríkjanna.
  • Ţetta minnisblađ ritađi Sam Watson, sem veitir bandaríska sendiráđinu forstöđu um ţessar mundir ţar sem Bandaríkjamenn hafa enn ekki skipađ sendiherra á Íslandi. Minnisblađiđ er merkt trúnađarmál og á ekki ađ koma fyrir almenningssjónir. Ţađ er dagsett 13. janúar, viku eftir ađ forsetinn neitađi ađ stađfesta Icesave-lögin og vísađi ţeim í ţjóđaratkvćđagreiđslu.
  • Sam Watson greinir frá fundum sem hann á međ fulltrúum íslenskra stjórnvalda um Icesave-málin og međ Ian Whiting, sendiherra Bretlands á Íslandi. Fram kemur í endursögn af fundum ţeirra ađ breski sendiherrann segi ađ eigin stjórn gćti veriđ reiđubúin til ađ skođa kosti sem yrđu til ţess ađ koma í veg fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu um Icesave. Whiting greindi Sam Watson frá ţví ađ hann vćri ađ kanna lausn deilunnar sem fćlist í ađ Norđmenn myndu veita lán til Íslendinga fyrir allri Icesave skuldinni; í raun axla ábyrgđina á henni. Norđmenn myndu svo semja viđ Íslendinga um endurgreiđslur. Breski sendiherrann taldi ađ međ ţessu gćtu báđir deiluađilar lýst yfir sigri; Bretar og Hollendingar fengju peningana sína og Íslendingar gćtu greitt skuldir sínar á hagstćđari kjörum. Breski sendiherrann tjáđi bandarískum starfsbróđur sínum ađ hann myndi rćđa ţessa leiđ sama dag viđ Margit Fredrikke Tveiten, sendiherra Noregs.
  • Í ţessu leynilega minnisblađi er einnig greint frá fundum sem bandaríski sendi­erindrekinn átti međ Einari Gunnarssyni, ráđuneytisstjóra í utanríkis­ráđuneytinu og Kristjáni Guy Burgess, ađstođarmanni utanríkis­ráđherra. Greinir hann frá ţví ađ ţeir Einar og Kristján hafi lýst efnahagslegum hörmungum ef Icesave máliđ fćri í ţjóđaratkvćđagreiđslu og yrđi fellt. Hafi ţeir lagt ofuráherslu á ađ Banda­ríkja­menn myndu styđja Íslendinga opinberlega í málinu. Ţegar ţví var hafnađ og bent á ađ Banda­ríkja­menn vćru hlutlausir í málinu svörđu ţeir ţví til ađ hlutleysi vćri ekki valkostur; ţađ jafngilti ţví ađ fylgjast međ einelti ofbeldis­hrotta án ţess ađ grípa inn í. Ţriđji fundurinn sem fjallađ er um er međ Bandaríska sendi­fulltrúanum og Hjálmari Hannessyni, sendiherrar Íslands í Bandaríkjunum. Hjálmar skóf ekkert af ţví og trúđi Watson fyrir ţví ađ stjórnarkreppa yrđi á Íslandi ef ţjóđin felldi Icesave í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu. Höfnun í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu ţýddi vantraust á ríkis­stjórnina og međ ţví hefđi forsetanum, sem ćtti ađ vera ópólitískur, tekist ađ fella lýđkjörna ríkisstjórn. Hjálmar sagđist ţekkja Ólaf Ragnar vel og sagđi ađ hann vćri óút­reikn­an­legur. Fréttastofa [Rúv] fékk ţetta skjal fyrir milligöngu Wikileaks sem birtir ţađ á vef sínum innan skamms.
  • Textavarp Textavarpssíđa:  104 Texti fyrir Textavarp:  Breski sendiherrann á Íslandi reyndi fyrir mánuđi ađ fá Norđmenn til ađ axla ábyrgđ á Icesave-skuldinni. Ţetta kom fram í viđrćđum breska sendiherrans viđ starfsbróđur sinn í bandaríska sendiráđinu sem aftur gerđi grein fyrir ţessu í leynilegu minnisblađi sem sent var til Bandaríkjanna. Ţetta minnisblađ ritađi Sam Watson, sem veitir bandaríska sendiráđinu forstöđu um ţessar mundir ţar sem Bandaríkjamenn hafa enn ekki skipađ sendiherra á Íslandi. Minnisblađiđ er merkt trúnađarmál. Nánar á ruv.is 

Áđur birt á krist.blog.is 18. febrúar 2010. Ţetta á sannarlega heima hér ásamt fleiri sögulegum heimildum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband