Matteo Renzi er til fyrirmyndar, ekki eins og Steingrímur J. og Jóhanna!

Forsćtisráđherra Ítalíu gerir ţađ sem Jóhanna og Stein­grímur áttu ađ gera ţegar yfir­gnćfandi meiri­hluti hafnađi í tveimur ţjóđar­atkvćđa­greiđslum hinu stefnu­mark­andi, ţjóđhags­lega skelfi­lega Icesave-máli: Ţau áttu ađ segja af sér eins og hann!

Kröfugerđ Breta og Hollendinga var ólögvarinn, ólög­mćtur átrođn­ingur á okkar ţjóđ, en ţessir ógćfu­sömu leiđtogar, sem laglega hafa tapađ sínum trú­verđug­leika í eftir­leiknum, vildu ekki kannast viđ kall samvizk­unnar og skyldunnar.

Matteo Renzi er greinilega öđruvísi mađur, ekki límdur viđ ráđherrasćtiđ.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Renzi mun segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei ţá hljóp hreyfing Birgittu undir hlassiđ,flestum til undrunar og armćđu.

Megn andstađa er ađ verđa vegna hegđunar ţessara globalista,sem hirđa lítt um reglur og rétt Íslendinga. 

Helga Kristjánsdóttir, 5.12.2016 kl. 05:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband