Fćreyingar reyndust okkur bezt í Icesave-atgangi fjandsamlegra ríkja; skömmin er mikil ţeirra ráđamanna sem standa ekki međ ţeim

Pét­ur Sig­ur­g­unn­ars­son er sannur Íslendingur, en hann fćrđi skip­verj­um á Nćremberg, fćreysku skipi, 70 ham­borg­ara og međlćti "eft­ir ađ hafa frétt af ţví ađ skip­inu hefđi veriđ neitađ um ţjón­ustu í ís­lenzk­um höfn­um."

Ţađ er laukrétt hjá Pét­ri ađ Fćr­eyingar voru fyrstir til ađ hjálpa okkur ţegar tvö aflóga nýlenduveldi ţrengdu ađ hag og öryggi íslenzkrar ţjóđar frá haustinu 2008.

Reynum ađ hafa ţann manndóm, eins og Pétur, ađ sýna Fćreyingum fulla samstöđu.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is „Skammast mín ađ vera Íslendingur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Pétur! ég er afar hreykinn af frammistöđu ţinni í garđ Fćreyinga.Ţetta sýnir ađ ţađ er ennţá til fólk međ hlíjar tilfinningar og réttlćtiskennd til annarra hér á landi.Lifđu heill.kk.

Eyjólfur G Svavarsson, 30.8.2014 kl. 12:20

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Fulla samstöđu međ góđvinum okkar Fćreyingum. Ţeir hafa stađiđ ţétt međ okkur á örlagastund og viđ eigum ađ sýna ţeim vinskap og virđingu.

Gústaf Adolf Skúlason, 30.8.2014 kl. 21:39

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sammála minnug ţess einnig ađ ţeir neituđu breskum togurum um ţjónustu í ţorskastríđinu,er ţeir leituđu til Fćreyja.

Helga Kristjánsdóttir, 31.8.2014 kl. 23:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband