EFTA-dómstóls-sýknudómurinn 28. janúar 2013

EFTA-dómstóls-úrskurđurinn viđurkenndi fullan rétt Íslendinga til ađ hafna Icesave-kröfum Breta og Hollendinga, kröfum sem í vćgasta formi sínu (Buchheit-samningnum) vćru nú búnar ađ kosta okkur 75 milljarđa. 

Dagur B. Eggertsson, Benedikt Jóhannesson,* Bjarni Benediktsson, Jón Gnarr, Ţorsteinn Vilhjálmsson* í CCP,** Margrét Kristmannsdóttir* í SVŢ,** Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ,** Jón Sigurđsson, fv. fjármálaráđherra,** Ólafur Stephensen, fv. ritstjóri,** Vilhjálmur Egilsson** og prófessorarnir Ţórólfur Matthíasson** og Gylfi Magnússon,** auk fjölda annarra "álitsgjafa", Rúvara og 365-ara og ţingmanna Samfylkingar og "Bjartrar framtíđar" og Vinstri grćnna (flestra), auk mikils meirihluta ţingmanna Sjálfstćđisflokks, lögđust á eitt um ađ hvetja Íslendinga til ađ samţykkja Buchheit-samninginn, en forsetinn og ţjóđin hafđi vit fyrir ţeim!

Úrskurđurinn er allur hér: www.eftacourt.int/uploads/tx_nvcases/16_11_Judgment_EN.pdf.

Um ţetta mál verđur fjallađ hér síđar í kvöld. Ţađ munu menn sjá, ađ full ástćđa er til.

* Sjá: Áfram-hópurinn og hans hćttulegi blekkingaráróđur gekk beint gegn ótvírćđum rétti Íslands

** Sjá: Ţau studdu hinn ömurlega Icesave-II-samning og líka Icesave-III-samninginn!

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband