Stjórnarflokkarnir gjalda fyrir Icesave-auđsveipni sína, en Framsókn fćr aukiđ traust vegna samstöđu međ ţjóđinni

Réttur okkar Íslendinga í Icesave-deilunni var ALGJÖR. Ţađ sannađist í vel rökstuddri niđurstöđu EFTA-dómstólsins. Viđbrögđin láta ekki bíđa eftir sér í nýrri skođanakönnun MMR. Fylgi Framsóknar eykst um 4,7% af öllum kjósendum á hálfum mánuđi, en stjórnarflokkarnir hafa misst 3,8% fylgi međal allra kjósenda í des. skv. skođanakönnunum.

Straumurinn er ţví eđlilega frá svikurum á Alţingi í Icesave-málinu. Trúverđugleiki Icesave-ţjónustuliđsins, sem svo óvćgilega gekk fram í ţví ađ láta Alţingi samţykkja ólögvarđar og ólögmćtar kröfur, er nákvćmlega enginn í ţví máli, enda íslenzka ţjóđin saklaus ţar af allri sekt.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Framsókn fengi 19,5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţakka ykkur öllum í litlu samtökunum okkar,gegn Icesave og hjartanlega til hamingju.

Helga Kristjánsdóttir, 9.2.2013 kl. 13:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband