Óviđeigandi og varasöm íhlutun fulltrúa Alţjóđagjaldeyrissjóđsins um íslenzk hagsmunamál

Vorum viđ ekki orđin laus viđ ţennan Rozwadowski frá Íslandi, sendifulltrúa AGS?!

Ţykir honum ţađ í alvöru viđeigandi ađ vera međ yfirlýsingar um verstu (frekar en beztu) hugsanlegu niđurstöđu EFTA-dómstólsins um Icesave-máliđ, međan dómararnir eru ađ brćđa sig saman um endanlegan úrskurđ?

Er hann ađ reyna ađ hafa áhrif í ţá átt, fyrir vini sína Breta og Hollendinga, ađ láta dómstólinn álykta sem svo, ađ ţađ sé ekki sök sér ađ skella á 4. hundrađ milljarđa á Íslendinga, af ţví ađ ţađ sé "ekki nema um 20% af landsframleiđslu" og af ţví ađ hr. Rozwadowski gefur recept, ef ekki bevís upp á ţađ, ađ íslenzkt samfélag myndi ţola ţađ?

Hvort sem orđ hans gćtu haft hér áhrif, er augljóst, ađ hann var ekki ađ tala ţarna fyrir íslenzkum hagsmunum og ađ slettirekuháttur er ţetta og ekkert annađ og manninum sćmst ađ taka pokann sinn í kvöld frekar en fyrramáliđ.

En eins og áđur hefur komiđ fram hér og eins í afar góđum greinum Sigurđar Más Jónssonar viđskiptablađamanns, sem og InDefence-manna, er málstađur íslenzka ríkisins og skattgreiđenda í Icesave-málinu bćđi góđur og lögvarinn, og vonandi geta engin utanađkomandi afskipti haft áhrif á ţađ -- né á okkar huglausu stjórnvöld.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Ísland mun standa af sér slćma niđurstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband