Framkvćmdastjórn Esb. er á bandi fjenda okkar í Icesave-málinu

Náin tengsl óvina Íslands í Icesave-máli Landsbankans koma betur og betur í ljós. Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins ćtlar nú, í fyrsta skipti, ađ taka ţátt í málarekstri Eftirlitsstofnunar EFTA gegn einu landi fyrir EFTA-dómstólnum, og auđvitađ velja ţau "umsóknarlandiđ" Ísland til ţess! Allan tímann frá ţví ađ Icesave-máliđ kom upp, hefur Evrópusambandiđ beitt sér gegn okkur, t.d. í skyndiréttarhöldum gervi-gerđardóms haustiđ 2008, sem var ţó ekki gildur vegna ţátttökuleysis íslands og EFTA (af ţví ađ Árni Matthíasson hafđi vit á ađ láta ekki narra sig í ţetta). Ţar, í ţeim gerđardómi, tók framkvćmdastjórn Esb. afstöđu gegn rétti okkar alveg eins og sá Seđlabanki Evrópu, sem margir virđast ţó halda, ađ bezt sé treystandi fyrir íslenzkum peningamálum!

En ţađ var ţessi sama framkvćmdastjórn Evrópusambandsins, sem hafđi ţó gefiđ Íslandi fína einkunn á bóluárunum, rétt eins og ESA hafđi gert, ţ.e. Eftirlitsstofnun EFTA, sjá hér: ESB segir ESA hafa reglulega stađfest ágćti regluverks Íslands.

Getum viđ tekiđ mark á svona framkvćmdastjórn? Dinglar hún ekki bara til hćgri og vinstri eftir ţví sem valdfrekir hagsmunaađilar innan hennar, ţ.e. voldugustu ríkin, vilja viđ hafa hverju sinni?

Jón Valur Jensson.


mbl.is ESB vill ađild ađ Icesave málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband