Enn hćgt ađ skrifa undir áskorun á forsetann ađ gefa áfram kost á sér

Á mánudag, 20. febrúar, hefur átak stuđningsmanna Ólafs Ragnars stađiđ yfir í réttan mánuđ. Ţetta er ţađ sem Icesave-stefnumenn óttast allra mest: ađ forsetinn haldi áfram!

Smelliđ hér á askoruntilforseta.is til ađ skođa stöđuna (mynd er ţar af Ólafi Ragnari og Dorrit forsetafrú) og til ađ taka ţátt í ţeim tilmćlum til herra Ólafs Ragnars Grímssonar, ađ hann gefi áfram kost á sér í embćttiđ. Vefsíđan verđur opin fram yfir helgina.

Athugiđ, ađ ţeir, sem ekki eru sjálfir međ tölvu, geta hringt í undirritađan í síma 616-9070 og fengiđ ađstođ viđ ađ skrá nafn sitt á listann. Fjöldi manns, meiri hlutinn tölvulaust fólk, roskiđ eđa aldrađ, hefur ţegiđ bođ um ţessa ađstođ frá ţví í síđustu viku.

Jón Valur Jensson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband