Orđrétt ósannindi Steingríms J. Sigfússonar um Svavarssamninginn

Hinn 3. júní 2009 sagđi Steingrímur í rćđustóli Alţingis vegna Icesave-málsins:

  • „Ég held ađ ég geti fullvissađ háttvirtan ţingmann um ađ ţađ standi ekki til ađ ganga frá einhverju samkomulagi í dag eđa einhverja nćstu daga og áđur en til ţess kćmi yrđi ađ sjálfsögđu haft samráđ viđ utanríkismálanefnd.“

Og takiđ eftir:

  • Daginn eftir var gerđur samningur og ekkert samráđ haft viđ utanríkismálanefnd.  Steingrímur hefur sýnt ađ engin ástćđa er til ađ taka mark á ţví sem hann segir ... (úr Mbl.-leiđara í dag, leturbreyting hér).

Hefur nokkur ráđherra nokkurn tímann í allri ţingsögunni skrökvađ á jafn-óskammfeilinn hátt ađ ţingi og ţjóđ í jafn-alvarlegu máli? 

Ţeir, sem eiga ólesna eftirfarandi grein hér, nýja frá í dag, ćttu ađ vinda sér ađ lestri hennar: Hvenćr, ef nokkurn tímann, las Jóhanna Sigurđardóttir allan Svavarssamninginn? - og um hrikalegar afleiđingar af samţykkt Icesave-samninga, ţrátt fyrir endurheimtur! 

Ţriđji pistillinn, um allsendis óverjandi afstöđu Bjarna Benediktssonar í Icesave-málinu, birtist svo hér í kvöld kl. 19:50.

JVJ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband