FORSETINN OKKAR STERKASTI LEIÐTOGI.

Forsetinn, Ólafur Ragnar Grímsson, er okkar langhæfasti leiðtogi að mínum dómi.  Hann hefur nánast einn leiðtoga skýrt mál okkar og stöðu vegna ICESAVE erlendis.  Og ötullega.  Mest af öllu kom forsetinn í veg fyrir ólýsanlega niðurlægingu íslensks almennings þegar hann skrifaði ekki undir kúgunarsamninginn. 

Hinn almenni maður hefur líka orðið að verjast í erlendum fjölmiðlum þar sem ekki gerði ríkisstjórnin það.  Ríkisstjórnin hefur aldrei komið fram opinberlega og lýst yfir að krafa Breta, Hollendinga og Evrópusambandsins um ríkisábyrgð á ICESAVE standist engin lög.  Og enn síður staðið í lappirnar gegn kröfunni.  Og það er forkastanlegt.  Ögmundur gerði það að vísu en við misstum hann að lokum ofan í svartholið. 

Jóhanna hefur frá upphafi málsins heimtað ríkisábyrgð.  Óhæfu Jóhönnu hefur verið haldið fast uppi af hverjum einasta manni í hennar flokki og ríkisstjórninni sem heild, ICESAVE-STJÓRNINNI.   Ítrekað skal Jóhanna fara fram opinberlega og eyðileggja málstað okkar lofandi öllum heiminum að við ætlum að borga ´SKULDIR OKKAR´ eins og það komi ríkisábyrgð á ICESAVE við.

Óskiljanlega Evrópuríkislöngunin hefur verið mesti skaðvaldurinn.  Vilji og ætlun flokksins og fylgjenda var að fallast á allar grimmilegu og ólöglegu kröfur evrópsku ríkjanna nánast óséðar og styggja þau ekki.  Gæti skemmt fyrir ´þið vitið´.  Og stefna ríkiseigum í stórhættu.  Þann veikleika hafa rukkararnir oft notað, dæmin eru endalaus.  Og gera enn í dag eins og ekkert væri:
Holland hindri ESB-aðild og samvinnu við AGS

Óttast fordæmi Íslands

Forysta VG og mest allur flokkurinn hlýddu eins og mýs þó nokkrir þeirra hafi hafnað kúgunarsamningnum.  Víst vildi Steingrímur alls, alls, ALLS ekki að Sjálfstæðisflokkurinn kæmist aftur að völdum og ætlaði að hanga og hanga límdur við sætið þó hann sökkti landinu í sæ fyrir.

Elle Ericsson.

 

Í BBC:

UK 'will get Iceland money back'


 Iceland's President Olafur Ragnar Grimsson
Mr Grimsson had refused to sign the latest repayment plan, triggering the referendum.

Iceland's President Olafur Ragnar Grimsson has said that the UK and the Netherlands will get back the 4bn euros (£3.5bn) they paid when Iceland's banking system collapsed in 2008.

That is despite the country rejecting the latest repayment plan in a referendum at the weekend.

Mr Grimsson told the BBC assets from the collapsed bank Landsbanki would "in all likelihood" cover what was owed.

The UK has said the matter will go to an international court.

Iceland's three main banks collapsed in October 2008.

Landsbanki ran savings accounts in the UK and the Netherlands under the name Icesave.

When it collapsed, the British and Dutch governments had to reimburse 400,000 citizens - and Iceland had to decide how to repay that money.

Guarantee question.
 
The weekend result marked the second time a referendum has rejected a repayment deal.

Mr Grimsson said that it was not an issue about paying or not paying, but a question of whether there is a state guarantee and how that would be interpreted under the European regulatory framework.

"I think the primary message [from the referendum] is that before ordinary people are asked to pay for failed banks, the assets inside the estate of these banks should be used to pay the subs," Mr Grimsson told Radio 4's Today.

"That is why the people of Iceland emphasised that Britain and the Netherlands are going to get certainly up to $9bn out of the estate of Landsbanki.

"The first payment will be this December, and in all likelihood this will cover what was paid by Britain and the Netherlands two years ago.

"But to ask for a state guarantee and that ordinary people should shoulder the responsibility is highly doubtful and definitely can be disputed within the European legislative framework."

But he added that if the matter did end up in an international court, "of course" Iceland would abide by the court's ruling.

http://www.bbc.co.uk/news/world-europe-13047176


mbl.is Bretar fá peningana aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Elle_, 12.4.2011 kl. 17:30

2 Smámynd: Elle_

Elle_, 12.4.2011 kl. 17:38

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Forsetinn heldur áfram að vera öflugasti varnarmaður lands og þjóðar.

Það er sannarlega við hæfi. Hann lengi lifi.

PS. Alls hafa 272 heimsótt þessa vefsíðu það sem af er þessum degi: Hver skuldar hverjum hvað? Er kristilegt að seilast eftir fé okkar? ? viðbrögð þar við ummælum Ellyjar Blanksma, hollenzkrar þingkonu í Kristilega demókrataflokknum.

Jón Valur Jensson, 12.4.2011 kl. 19:16

4 identicon

það væri betur að enn væri sama staðan og lengi vel var

eftir hrun

semsé það að erlendir fjölmiðlar vissu ekki einu sinni að 

Jóhanna og Steingrímur væru til

hvað þá að þau væru tekin við sem "leiðtogar"

ot töluðu þessvegna bara við forsetann...

sem var auðvitað allt annað og betra

Sólrún (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 22:31

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hvað í ósköpunum veldur því að Íslendingar lenda alltaf óhæfu Alþingi sem stýrt er af framkvæmdavaldinu? Og hvernig stendur á því að pólitískir leiðtogar okkar eru alltaf meira eða minna bilaðir nú í seinni tíð?

Stórbrotnir og fjölgáfaðir einstaklingar á borð við Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson ófærir um að stjórna vegna einlyndis og/eða vegna blindu á einhverjar útþynntar kennisetningar frá steindauðum hagspekingum eða heimspekingum. 

Árni Gunnarsson, 12.4.2011 kl. 22:43

6 Smámynd: Elle_

Og sögðu ekki ICESAVE JÁ-MENN aftur og aftur að allt færi til fjandans ef við ekki fengjum að borga kúgunarsamninginn?  Það fór samt aldrei neitt til fjandans og lítið nú á hvað þeir hótuðu í heil 2 ár að færi upp í himinhvolfið: SKULDATRYGGINGARÁLAG RÍKISINS ER NÚ HIÐ LÆGSTA FRÁ HRUNI.

Elle_, 13.4.2011 kl. 11:08

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þú átt hrós skilið fyrir þennan kynngimagnaða pistil þinn hér fyrir ofan, Elle, ég vildi ekki láta þess ógetið. Glöggskyggni þín er jafn-skýr og tjáningin.

Jón Valur Jensson, 13.4.2011 kl. 14:09

8 Smámynd: Elle_

Og viti menn, þarna er kerlingin komin í The Guardian og segir EKKI ORÐ um það að ríkisábyrgð er bönnuð samkvæmt lögum.  Fyrsta sem ég hugsaði þegar ég las yfirsögn fréttarinnar var: Guð minn góður.

Núverandi stjórnarflokkar ættu ekki að vera að tala máli okkar núna enda geta þeir það ekki. ALLS EKKI. Það mun aldrei ganga og þau munu bara verja óverk þeirra sjálfra eftir að hafa ætlað að koma nauðunginni yfir okkur.  Takk, Árni, Jón, Sólrún.

Elle_, 13.4.2011 kl. 15:11

9 Smámynd: Benedikta E

Frábærlega góður pistill / grein hjá þér Elle - Takk fyrir það - Ég vil aðeins nefna sérstaklega eitt í færslunni þinni - það er með ríkisstjórnina eins og þú segir réttilega þá er hún anganvegin hæf né heldur treystandi til að tala máli þjóðarinnar og allra síst varðandi Icesave og þeim verkum sem þar liggja fyrir - Það þarf að koma þessari óhæfu Jóhönnu-stjórn frá - STRAX - !

Benedikta E, 14.4.2011 kl. 12:49

10 Smámynd: Elle_

Ólafur Ragnar rúllar Jóhanni Haukssyni upp.

Takk Benedikta.  Varð að bæta ofanverðum link úr AMX við. 

Elle_, 17.4.2011 kl. 21:52

11 Smámynd: Elle_

Benedikta, nei, þau ættu sannarlega ekki að vera neitt að rembast við að plata okkur að þau ætli að verja okkur.  Hver trúir þeim?  Hví fyrst núna???

Elle_, 17.4.2011 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband