NEI-atkvćđi 59% af 136.7898 töldum atkvćđum, jáin 41% (Rúv kl. 4.00)

Hjartanlega til hamingju, íslenzka ţjóđ, međ sigurinn yfir ólögmćtri ágengni erlendra ríkisstjórna sem međ blekkingum og hótunum reyndu ađ ţvinga okkur til smánarsamninga sem hefđu bundiđ klafa á herđar barna okkar hálfa ćvi ţeirra.

Til hamingju međ réttlćtiskennd ykkar, menn og konur um allt land, en umfram allt úti á landsbyggđinni. Hjartans ţakkir frá okkur í Ţjóđarheiđri – samtökum gegn Icesave, til forseta Íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar, til einarđra ţingmanna, ţótt fleiri hefđu mátt vera, til InDefence-hópsins vegna sigurs hans í málinu á mikilvćgu fyrra stigi ţess, fyrir rúmu ári, og til samherja okkar í Samstöđu ţjóđar gegn Icesave (Kjósum.is) og í AdvIce-hópnum. Innilegar ţakkir, Reimar Pétursson hrl. og margir fleiri lögfrćđingar og hagfrćđingar! Einlćgar ţakkir til tveggja fjölmiđla: Morgunblađsins og Útvarps Sögu. Ţeim heiđur sem heiđur ber.

JVJ. 


mbl.is Yfir 58% hafna Icesave-lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband