Bretar og Hollendingar myndu tapa fyrir dómi

Sjö hćstaréttarlögmenn rita nú einn pistil á dag (alls tólf á nćstu dögum) um Icesave-III í Fréttablađiđ. Ţví miđur ber lítiđ á ţeim í blađinu, enda örstuttir og myndlausir. Hér er sá fyrsti:

Ţeir myndu tapa fyrir dómi

Sjö hćstaréttarlögmenn skrifa:

Af hverju hafa Bretar og Hollendingar ekki stefnt íslenska ríkinu fyrir dóm til greiđslu á Icesave-kröfunum fyrst ţeir telja okkur eiga ađ borga?

Ţađ er ţýđingarmikiđ ađ Íslendingar átti sig á svarinu viđ ţessari spurningu: Ţessar kröfuţjóđir vita ađ ţćr myndu ađ öllum líkindum tapa slíkum málum. Ţćr vita ađ ţćr munu ekki ná fram kröfum sínum á hendur íslensku ţjóđinni nema hún taki á sig skuldbindingar til ađ greiđa međ samningi.

Góđir Íslendingar, viđ skulum ekki láta ţađ eftir ţeim. Fellum Icesave-lögin.

  • Brynjar Níelsson hrl.
  • Björgvin Ţorsteinsson hrl.
  • Haukur Örn Birgisson hrl.
  • Jón Jónsson hrl.
  • Reimar Pétursson hrl.
  • Tómas Jónsson hrl.
  • Ţorsteinn Einarsson hrl.

Tengd grein á Vísi.is: 

Geta má ţess, ađ óvenjumikill fjöldi manna, 2401, hefur gefiđ til kynna Facebókar-velţókknun sína međ ţessari grein.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband