Siđferđiđ í Icesave-málinu

Sjö hćstaréttarlögmenn, ţ. á m. formađur Lögmannafélagsins, rita í dag 2. pistil sinn í Fréttablađiđ af alls tólf. Ţessi er svohljóđandi:

Hvernig stendur á ţví ađ sumir menn halda ţví fram ađ íslensku ţjóđinni beri siđferđileg skylda til ađ borga Icesavekröfurnar? 

Er ţađ vegna ţess ađ íslenskir ríkisborgarar stóđu fyrir starfseminni erlendis, ţegar menn lögđu peninga sína á ţessa reikninga? 

Ber almenningur á Íslandi siđferđilega ábyrgđ á ţessari atvinnustarfsemi Íslendinga erlendis? 

Auđvitađ ekki. Ţeir sem lögđu fé inn á reikningana í ţeirri von ađ hafa af ţeim hćrri vexti en buđust hjá öđrum, verđa ađ bera sína áhćttu sjálfir. 

Ţađ er siđferđilega rangt ađ velta henni á okkur og ţađ er siđferđilega rangt af okkur ađ taka viđ henni og leggja byrđarnar á börnin okkar. Fellum Icesavelögin. 

Brynjar Níelsson hrl.
Björgvin Ţorsteinsson hrl.
Haukur Örn Birgisson hrl.
Jón Jónsson hrl.
Reimar Pétursson hrl.
Tómas Jónsson hrl.
Ţorsteinn Einarsson hrl.

 

(Siđferđiđ í Icesavemálinu). Hér er 1. pistillinn: Ţeir myndu tapa fyrir dómi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband