21.2.2011 | 17:02
Ragnar Hall vill selja ömmu sína!
Muna menn eftir því þegar Ragnar Hall náði eyrum landsmanna með ábendingum sínum um gjaldþrotalögin ? Í grein eftir Ragnar sem birtist 10. júlí 2009 og nefndist Er þetta rétt reiknað? segir Ragnar:
»Þar sem Landsbanki Íslands hf. er gjaldþrota verða menn að nálgast viðfangsefnið eftir þeim reglum sem gilda um gjaldþrotaskipti - engu breytir í því sambandi þótt bankinn sé í umsjá skilanefndar og úrskurður hafi ekki verið kveðinn upp um gjaldþrotaskipti. Kröfur Icesave-eigenda eru forgangskröfur við gjaldþrotaskipti, hliðsettar launakröfum eftir þá breytingu sem gerð var á réttindaröð krafna með svokölluðum neyðarlögum í október síðastliðnum.«
Þetta er kjarni málsins, því að sjálfstætt ríki getur ekki látið af hendi lögsögu sína, hvað sem í boði er. Lögsöguleiðin er eina færa leið Íslands, hvort sem um er að ræða Icesave-málið eða önnur mál. Í Icesave-deilunni koma einkum við sögu Neyðarlögin, lög um TIF og gjaldþrotalögin.
Menn geta leikið sér að geta sér til um ástæður þess að Ragnar Hall hleypur núna frá þeim rökum sem hann varð þekktur fyrir. Eftir sem áður lifa rökin sjálfstæðu lífi og þótt Ragnar vilji nú gerast ómerkingur gerir það ekki rökin ómerk. Að manni læðist sá grunur að Ragnar Hall sé þeirrar gerðar að hann sé tilbúinn að selja ömmu sína. Fáum við að heyra einhver boð í gömlu konuna ?
Hlynntur núverandi samningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Löggæsla, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, stofnuð í febrúar 2010. Félagsmenn eru 82. Netfang: thjodarheidur@gmail.com
ÓPÓLITÍSK SAMTÖK
UMSAGNIR UM
ICESAVE 3
Frá fjárlaganefnd alþingis (ekki lokið)
Umsögn alþingis
Unnið af GAM Management hf [GAMMA]
10. janúar 2011
Umsögn GAMMA
Unnið af IFS Greiningu
11. janúar 2011
Umsögn IFS
Unnið af InDefence
10. janúar 2011
Umsögn InDefence
Frá Seðlabanka Íslands
10. janúar 2011
Umsögn SÍ
FORGANGSKRÖFUR
Í ÞROTABÚ
LANDSBANKA ÍSLANDS?
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
30. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað frá LEX /
Eiríki Elísi Þorlákssyni hrl.
31. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað
samninganefndar um Icesave samninga
15. júlí, 2009
Minnisblaðið
Tölvupóstur um
evrópskar tilskipanir
frá Jan Marten
Ódagsett
Tölvupósturinn
Lögfræðiálit
Prof. Mr. Dr. P.S.R.F Mathijsen,
Brussels
28. júlí 2009
Lögfræðiálitið
Tölvupóstur
frá Gary Roberts
til Indriða Þorlákssonar
22. júlí 2009
Tölvupósturinn
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
6. ágúst 2009
fjármálaeftirlitsins(FSA)
1. júní 08.
og Helgu Melkorku Óttarsdóttur hdl.
Directive 94/19 EC
Nýjustu færslur
- Fremstum allra hefði Lofti Altice Þorsteinssyni borið hæsta v...
- Guðni Th. Jóhannesson beitti sér ÞVERT GEGN hagsmunum og laga...
- ICESAVE-sinnar reyna enn að krafsa yfir eigin atlögur að hags...
- Minnisstæð ummæli Icesave-áhangenda (meðal þeirra voru Dagur ...
- Icesave í boði EES
- Það þarf glöggskyggni, skilning og nennu til að kynna sér að ...
- Úr Icesave-sögunni: Þorvaldur vildi borga ICESAVE, þó það vær...
- Icesave-samningar Svavars, Steingríms J. og Jóhönnu voru ...
- Prófessorum getur skjöplazt
- Fróðlegur Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Loga í Sjónva...
Bloggvinir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Guðni Karl Harðarson
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Sveinsson
- Jón Baldur Lorange
- Axel Jóhann Axelsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Sigurður Sigurðsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Benedikt Gunnar Ófeigsson
- Tryggvi Helgason
- Júlíus Björnsson
- Ívar Pálsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Guðmundur Júlíusson
- Haraldur Hansson
- Benedikta E
- Ragnhildur Kolka
- Sigurður Þórðarson
- Guðbjörn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Sigurður Jónsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Gunnlaugur I.
- Gunnar Heiðarsson
- Kolbrún Hilmars
- Páll Vilhjálmsson
- Rafn Gíslason
- Kristinn Ásgrímsson
- Sigurjón Þórðarson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Tómas
- Haraldur Baldursson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Óli Björn Kárason
- Halla Rut
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Þórhallur Heimisson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Helga Þórðardóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Óskarsson
- Gústaf Níelsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Bjarni Kristjánsson
- Baldur Hermannsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- K.H.S.
- Elís Már Kjartansson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Þórarinn Baldursson
- Valdimar H Jóhannesson
- Frosti Sigurjónsson
- Valan
- Árni Karl Ellertsson
- Birgitta Jónsdóttir
- S. Einar Sigurðsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Ríkharðsson
- Halldór Jónsson
- Ísleifur Gíslason
- Bjarni Jónsson
- Einar Björn Bjarnason
- Geir Ágústsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- G.Helga Ingadóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Óskar Arnórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Sverrir Stormsker
- Linda
- Emil Örn Kristjánsson
- Þórður Guðmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Vésteinn Valgarðsson
- Ketill Sigurjónsson
- Hreinn Sigurðsson
- Pétur Harðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Heimssýn
- Valdimar Samúelsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Guðrún Brynjólfsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Frjálshyggjufélagið
- Birgir Viðar Halldórsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Magnús Ágústsson
- Libertad
- Átak gegn einelti
- Kristinn D Gissurarson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Gróa Hreinsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Vilhjálmur Stefánsson
- Jónas Örn Jónasson
- Samstaða þjóðar
- Þórður Einarsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Jón Lárusson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Högni Snær Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Snorri Magnússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Sjómenn og sjávarútvegur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Mínir tenglar
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvægt er að eiga aðgang að sem flestum Icesave-fréttum á einum stað
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Takk fyrir þína góðu grein Loftur.
Kjarni málsins, rökin lifa áfram þó menn skipti um lið. Það var lengi ljóst að flokkshollir Sjálfstæðismenn færu yfir þegar forysta flokksins þyrði loksins að opinbera stefnu sína.
Það er kannski frétt ef tryggir flokksmenn gera það ekki. Og sá fjöldi hefur komið mér glettilega á óvart, og fyllt mig bjartsýni á að við tökum þennan slag.
En Loftur, gætir þú ekki slegið aftur inn grein þar sem þú vitna í gögn sem staðfesta að Landsbankinn greiddi í breska tryggingasjóðinn. Það er síðasti naglinn í líkkistu þeirra sem hræða þjóðina á dómsstólaleiðinni svokölluðu.
Ef Landsbankinn var tryggður í Bretlandi fyrir því sem var umfram 20.000 evrur, þá er ljóst að enginn dómur tæki hið minnsta mark á kröfum þeirra um að íslenska ríkið greiddi þann kostnað sem hlaust af þeirri tryggingu.
Svona staðreyndir koma hvergi fram nema á bloggsíðu Þjóðarheiðurs.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 21.2.2011 kl. 19:03
Allt er fall fyrir rétta upphæð. Sérstakaleg í ríkjum sem þjáðst af siðblindu og siðspillingu. 20% Hér eru örugglega helsjúk.
Júlíus Björnsson, 21.2.2011 kl. 19:35
Já, ég held það, Júlíus. Mikið óheilt og skuggalegt við hvað mikill fjöldi landa okkar vill semja um viðbjóðslega kúgun yfir æsku landsins. Ætli það séu kannski helsjúkir og gjörsamlega siðblindir menn?? Og ráðast nú á forsetann hver á fætur öðrum í sinni siðblindu og kasta stóru grjóti í hann og alla sem ekki vilja semja um kúgunina. Við semjum ekki, við fellum ólögin og höfnum ICESAVE með öllu.
Elle_, 21.2.2011 kl. 19:59
Mín skýring á því hversvegna fyrst 4 forsetar lýðveldisins beitu aldrei neyðarvaldinu, er að slíks var ekki þörf meðan almennt meðalgreind og siðgæði var í lagi. Steingrímur hefur aðrar skoðanir t.d. hann er nú Fjármálráðherra þessara þjóðar. Allir vissu hvað gengisjöfnuður var, veð og efnahagskeppni milli stjórnasýslna. Nú er þetta allt hulið leynd í regluverki EES. Hinsvegar er öllu lýst sem á að fara leynt, því auðvelt fyrir þann greinda og læsa að geta sér til um hvað getur verið forsenda leyndar hverju sinni.
Opinber umræða var allt öðru vísi fyrir 1973, og greindar samanburður í uppvexti og smæð samfélaga gerði það að verkum að þeir sem komust til valda og áhrifa á efnahagsmálasviðinu sér í lagi voru yfirleitt ekki nein meðalmenni.
Hér á fólk að treysta í blindni stjórnsýslu sem sannarlega hefur gefið skít í almenning undanfarna áratugi og alls ekki sannað sig forsjála eða standa undir ábyrgð nema með undantekningum.
Júlíus Björnsson, 21.2.2011 kl. 21:09
Ómar, hér er frumútgáfa af yfirlýsingu FSA (fjármálaeftirlit Bretlands). Ég átti þýðingu sem ég finn ekki, en flestir ráða við þennan einfalda texta.
Loftur Altice Þorsteinsson (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 21:16
Hér er fjallað um innistæðu-tryggingarnar sem Landsbankinn var með í Bretlandi og Hollandi:
19.03.2010: Forsendubrestir á Icesave-samningunumLoftur Altice Þorsteinsson (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 21:51
Loftur mér finnst vægt að kalla þetta misskilningi.
Steingrímur vill hafa frjálsar hendur að skuldabinda ríkið. USA mun ekki skipta sér af þótt mútur séu stundaðar í ríkjum þar það gildir samkvæmt siðvenjum.
Öll ríkin sem vilja hafa leynd yfir fjármálum skylda ekki Ísland að skapa aðstæður fyrir siðspillingu. Ég er á móti fals ferlinu frá upphafi. Og reikna fyllilega með að búið sér að gera ráð fyrir mótleiki á hverjum áfanga ferlisins.
Hér er verið að svipta Ísland fjárforræði til að auka raunhagvöxt í ríkju helstu lánadrottna í framtíðinni.
Júlíus Björnsson, 22.2.2011 kl. 00:31
Takk Loftur.
Mér finnst gott að hafa þetta í vopnabúrinu. Átti þetta einhvers staðar en hef ekki góða skjalastjórn, er samt að vinna í því.
En ég vil meitlaða grein, aftur, og þá í samhengi við atburði síðustu daga, og þær rangfærslur sem ESB fjölmiðlarnir matreiða ofan í þjóðina. Slík grein er þitt svið, kjarnyrt og meitluð.
Og aðrir lesa, hugsa um og vitna í.
Hlutverk okkar fótgönguliðanna er síðan að koma henni á vígstöðvarnar, þar sem hún gagnast í orrahríðinni.
Treysti á þig Loftur, þetta er sterkasta vopnið gegn mismunahræðsluáróðrinum.
Kveðja, Ómar.
Ómar Geirsson, 22.2.2011 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.