Íslandsbanki er erlendur banki međ erlenda hagsmuni

Ţađ er ófyrirleitiđ af Íslandsbanka ađ skipta sér af innlendum stjórnmálum međ jafn áberandi hćtti. Bankinn er ađ fjalla um forsendlausar kröfur nýlenduveldanna Bretlands og Hollands, á hendur Íslendskum almenningi. Eins og vonandi allir vita, er Íslandsbanki í eigu erlendra fjárfesta. Afskipti ţessara erlendu fjárfesta er afţökkuđ og fordćmd.

 

Bankinn endurómar áróđur Icesave-stjórnarinnar um ađ einungis tvćr leiđir séu fyrir hendi í Icesave-deilunni. Ekki er minnst á ţriđju leiđina sem er lögsöguleiđin. Ţessi leiđ er leiđ sjálfstćđs ríkis og  byggir á virđingu fyrir lögsögu ţess. Lögsaga merkir lög landsins og framkvćmd laganna. Öll sjálfstćđ ríki halda fast í sína lögsögu og gefa hana ekki frá sér ótilneydd.

 

Ég biđ menn ađ gefa ţví gaum, ađ álitsgerđ Íslandsbanka dregur fram alla ókosti ţess ađ hafna Icesave-lögunum, á mjög ósanngjarnan hátt. Hinir augljósu kostir ţess ađ hafna Icesave-lögunum eru ekki nefndir á nafn

 

Jafnframt eru allir meintir kostir ţess ađ samţykkja lögin stórlega ýktir og rétt vćri ađ tala um lygar. Engir fjárhagslegir kostir eru viđ ađ samţykkja Icesave-kúgunina, en persónulegir hagsmunir stjórnmála-ađalsins og hinna erlendu banka eru augljósir. Ţetta er eitt aumasta áróđursplagg sem sést hefur og ţađ undir yfirskini fagmennsku - skammist ykkar !

 

Auđsjáanlega vilja hinir erlendu fjárfestar ađ Íslendingar greiđi ólögvarđar kröfur nýlenduveldanna, en vćri ekki vitrćnt ađ fjalla örlítiđ um hvernig bankinn ćtlar ađ starfa í landinu, eftir ađ hér er orđiđ greiđslufall bćđi ríkis og almennings ? Ég fyrir mitt leyti mun taka út úr Íslandsbanka, ţađ litla fjármagn mitt sem bankarćningjarnir eru ekki búnir ađ stela.

 
Loftur A. Ţorsteinsson.
 

mbl.is Afar ólíkir kostir en síđast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Segjum ađ ţegar risarnir eru búnir ađ brjóta niđur efnahagvarnir ţykkustu keppnisríkja á innri mörkuđum EU Evrósku Sameiningarinnar og breyta ţeim í skuldaţrćla nýlendur [duglegar og latar ađ mati ţjóđverja], viđ komin međ evru.

Ţá mun ég  geyma allt mitt sparifé í höfuđstöđum öruggust bankanna í Risa stöđuleika ríkjum.

Júlíus Björnsson, 21.2.2011 kl. 13:40

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur Loftur, öflugur í málsvörn ţjóđarinnar.

Jón Valur Jensson, 21.2.2011 kl. 13:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband