Yfir 7000 hafa skráð sig á Kjósum.is til að skora á Alþingi og forsetann að hafna Icesave-III-lagafrumvarpi

Það er rífandi gangur í þessari undirskriftasöfnun sem hófst seint í fyrrakvöld. Án einnar einustu auglýsingar eru áskorendur nú orðnir 7.185 (kl. 14.44). Einnig þetta er tækifæri þjóðarinar til að ræða við ráðamenn sína sem stundum villast af leið og ruglast jafnvel í ríminu þegar kemur að virðingunni fyrir stjórnarskrá og lögum landsins, eða vita þeir ekki, að þeim leyfist ekki að gefa út opinn víxil fyrir greiðslu seinni kynslóðar á uppspunninni ofurskuld – já, í því tilfelli þegar engin greiðsluskylda hafði myndazt (sjá 77. gr. stjórnarskrárinnar)?

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Sex þúsund manns gegn Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband