Synjun Icesave-laganna "mikilvćgasta ákvörđun sem hann hafi tekiđ á forsetaferli sínum," segir herra Ólafur Ragnar Grímsson í heimsblađi

„Vilji Gordon Brown vera heiđvirđur mađur ćtti hann ađ biđjast afsökunar á ţví ađ segja umheiminum ađ Ísland vćri gjaldţrota land," segir forseti Íslands í viđtali viđ Wall Street Journal, ennfremur ađ Brown ćtti ađ biđja Íslendinga afsökunar á framkomu sinni í garđ Íslendinga í bankahruninu í október 2008.

  • Hann segir ađ rćtt hafi veriđ um ţađ á ţeim tíma hvort Ísland ćtti ađ höfđa mál gegn breskum stjórnvöldum. „En nú gengur okkur betur, efnahagslega, en mörgum Evrópuríkjum," segir Ólafur. 
  • Viđtaliđ fjallar ađ stórum hluta um Icesave-máliđ og ákvörđun Ólafs um ađ synja Icesave-lögunum stađfestingar í janúar 2010. Segir Ólafur ađ frá pólitískum og stjórnskipunarlegum sjónarhóli sé ţađ mikilvćgasta ákvörđun, sem hann hafi tekiđ á forsetaferli sínum og hún hafi sparađ Íslendingum mikiđ fé.

Takiđ eftir ţessu! Og hverjir börđust harđast gegn forsetanum í ţessu máli – já, af ótrúlegri óbilgirni – ađrir en einmitt núverandi Icesave-ríkisstjórn? Viđ ćttum öll, sem komumst, ađ skunda niđur á Austurvöll í dag, ţar hefjast fjöldamótmćli gegn stjórnvöldum kl. 16.30.

  • Hann segist ekki vilja tjá sig um nýtt Icesave-samkomulag, sem nú er til međferđar á Alţingi. Ţingiđ eigi rétt á ađ rćđa máliđ án ţess ađ forsetinn skipti sér af ţví.   
  • Í viđtalinu er einnig fjallađ um ađildarviđrćđur Íslands viđ Evrópusambandiđ. ...

segir ennfremur í ţessari frétt Mbl.is, sjá nánar ţar (tengill neđar). 

Viđtaliđ viđ Wall Street Journal er hér!

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Brown ćtti ađ biđjast afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Takk fyrir Jón Valur,ţjóđin vćri betur komin međ ţig og ţína samherja viđ stjórnvölinn.

Helga Kristjánsdóttir, 17.1.2011 kl. 18:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband