MÁR GUĐMUNDSSON, HALDIĐ ŢIĐ Í ALVÖRU AĐ VIĐ LÁTUM KÚGA OKKUR??

Ég var orđlaus í gćr yfir frétt í mbl.is og kannski voru ađrir ţađ líka.  Í ţađ minnsta náđi enginn nema einn mađur ađ blogga viđ fréttina, sem hófst međ ţessum orđum: Enn er mikil óvissa um vaxtakostnađ ríkissjóđs í tengslum viđ Icesave-skuldbindingarnar, samkvćmt Peningamálum Seđlabanka Íslands.  Enn óvissa um vaxtakostnađ vegna Icesave  Já, ţarna stendur VAXTAKOSTNAĐ RÍKISSJÓĐS Í TENGSLUM VIĐ ICESAVE-SKULDBINDINGARNAR.  Nú vitum viđ vel ađ ICESAVE er ekki okkar skuldbinding, heldur skuldbinding gamla Landsbankans og TIF.  Viđ vitum líka vel ađ engin ríkisábyrgđ er á skuldbindingu Landsbankans og TIF.  Hvađan kemur ţá ţessi frétt í mbl.is?

Nćst segir: - - samkvćmt Peningamálum Seđlabanka Íslands.  Já, ţarna kemur ţađ: SAMKVĆMT PENINGAMÁLUM SEĐLABANKA ÍSLANDS.  Már Guđmundsson, hvađa vextir og af hvađa skuldbindingum?  Nćst vísar fréttin í orđ Össurar Skarphéđinssonar frá í fyrradag um ađ samkomulag um ICESAVE muni liggja fyrir fyrir lok ársins: Samningaviđrćđum íslenskra stjórnvalda viđ stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi um lausn Icesave-deilunnar lýkur vćntanlega fyrir lok árs, segir Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra í samtali viđ Reuters.
Lausn Icesave fyrir lok árs 

Ja-há, núna í nóvember eđa í desember ćtla ríkisstjórnarflokkarnir ađ pína yfir okkur landsmenn
ólöglegri rukkun Breta, Hollendinga og Evrópusambandsins.  Gegn lögum og ţvert gegn okkar vilja.  Međ hjálp Seđlabankans vćntanlega.   Seđlabankastjóri ćtti ađ útskýra máliđ fyrir okkur opinberlega.  Ekki ţýđir neitt ađ spyrja Össur.  Núverandi stjórn hefur komiđ litlu gagnlegu í verk og hefur ţó tekist ađ eyđa gríđarlegum dýrmćtum tíma í ađ koma yfir okkur ţessari ólöglegu rukkun bresku og hollensku ríkisstjórnannaHalda ţeir í alvöru ađ viđ látum bara kúga okkur??  Og sćttum okkur bara viđ ađ vera ólöglega sköttuđ fyrir ríkiskassa 2ja erlendra velda eins og hver önnur nýlenda?? 

Loks vil ég vísa í 4 pistla:

Axel Jóhann: Ein mynd kúgunar

GUĐMUNDUR JÓNAS: Svíkur stjórnarandstađan í Icesave?

Ómar Geirsson: Svo sorglega satt er allt sem Ţór segir.

Styrmir Gunnarsson: Hjálpuđu ţeir okkur? -Nei. Ţeir töluđu niđur til okkar

 

EE.


mbl.is Enn óvissa um vaxtakostnađ vegna Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Endilega hlustiđ á Baldur Ágústsson, fyrrv. forsetaframbjóđanda, tala um Icesave NÚNA (kl. 18.00-18.20) í Útvarpi Sögu – mjög góđur! -Verđur svo kannski endurtekiđ í kringum kl. 11 eđa fyrir 12 í kvöld.

Jón Valur Jensson, 4.11.2010 kl. 18:05

2 Smámynd: Elle_

E.S.: Gerum ekki ţau mistök ađ fara niđur á plan vinnumanna rukkaranna ađ vera ađ rćđa um útreikninga af vöxtum af nauđung.  Eins og viđ vitum verđur eitthvađ af engu alltaf ekkert og neđar okkar manndómi ađ rćđa ţađ einu einasta orđi. 0,1% af engu er jafn vitlaust og 190 ţúsund%.

Elle_, 5.11.2010 kl. 11:09

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Fín grein hjá ţér, Elle, góđ áminning. Ţetta eru ţeir ađ gera ţessir ólánsömu ríkisbubbar okkar í beru trássi viđ vilja ţjóđarinnar, eins og Baldur undirstrikađi svo glögglega í erindi síu á fimmtudaginn.

Jón Valur Jensson, 6.11.2010 kl. 01:36

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

erindi sínu !

Jón Valur Jensson, 6.11.2010 kl. 01:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband