28.10.2010 | 15:02
HVAÐ KEMUR EVRÓPUSAMBANDINU ICESAVE VIÐ?
Nú hefur Evrópusambandið aftur hafið gömlu og grófu innanríkisafskiptin af okkur. Stjórnvöld þar eru aftur farin að skikka okkur til að semja um ICESAVE. Hvað veldur að Evrópuríkið heldur sig geta skikkað okkur og skipað okkur fyrir verkum? Kannski Jóhanna, Steingrímur og Össur geti svarað þessu? Hafa þau kannski gefið þeim grænt ljós? Kannski skærgrænt ljós? Hvers vegna halda menn í stjórn Evrópusambandsins að þeir geti skipað okkur að semja um ólögvarið Icesave? Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að krafa sambandsins sé að við förum eftir EES-samningnum. Og við höfum farið eftir honum. Hvergi stendur í EES-samningnum eða í lögum að íslenska ríkið ábyrgist ICESAVE. Það ætti að vera krafa að ríkisstjórn landsins verji okkur gegn erlendri kúgun.
Hví hafa íslensk stjórnvöld verið svo yfirmáta viljug að semja við 2 yfirgangsveldi í Evrópu um skuld sem enginn fótur er fyrir að íslenska ríkið, og þar með íslenskir þegnar, borgi Bretum og Hollendingum? Nauðung og upplogna skuld sem ríkisstjórnir landanna 2ja með dyggri hjálp Evrópusambandsins, hafa rukkað okkur um með ólýsanlegri frekju og yfirgangi án nokkurs dómsúrskurðar. Og það gegn lögum þeirra sjálfra. Jú, vegna þess að Evrópusambandið ætlar að nota tækifærið vegna Evrópuumsóknar núverandi stjórnvalda og þvinga okkur undir ICESAVE. Ráðum við kannski ekki okkar innanríkismálum sjálf? Ráðum við ekki okkar skuldamálum og utanríkismálum? Örugglega gerum við það nema íslensk stjórnvöld leyfi þeim að ráða okkar málum.
KRAFA UM VÍÐTÆKA AÐLÖGUN (OG ÞÓ ÖSSUR HARÐNEITI).
Elle Ericsson.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 19:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, stofnuð í febrúar 2010. Félagsmenn eru 82. Netfang: thjodarheidur@gmail.com
ÓPÓLITÍSK SAMTÖK
UMSAGNIR UM
ICESAVE 3
Frá fjárlaganefnd alþingis (ekki lokið)
Umsögn alþingis
Unnið af GAM Management hf [GAMMA]
10. janúar 2011
Umsögn GAMMA
Unnið af IFS Greiningu
11. janúar 2011
Umsögn IFS
Unnið af InDefence
10. janúar 2011
Umsögn InDefence
Frá Seðlabanka Íslands
10. janúar 2011
Umsögn SÍ
FORGANGSKRÖFUR
Í ÞROTABÚ
LANDSBANKA ÍSLANDS?
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
30. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað frá LEX /
Eiríki Elísi Þorlákssyni hrl.
31. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað
samninganefndar um Icesave samninga
15. júlí, 2009
Minnisblaðið
Tölvupóstur um
evrópskar tilskipanir
frá Jan Marten
Ódagsett
Tölvupósturinn
Lögfræðiálit
Prof. Mr. Dr. P.S.R.F Mathijsen,
Brussels
28. júlí 2009
Lögfræðiálitið
Tölvupóstur
frá Gary Roberts
til Indriða Þorlákssonar
22. júlí 2009
Tölvupósturinn
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
6. ágúst 2009
fjármálaeftirlitsins(FSA)
1. júní 08.
og Helgu Melkorku Óttarsdóttur hdl.
Directive 94/19 EC
Nýjustu færslur
- Fremstum allra hefði Lofti Altice Þorsteinssyni borið hæsta v...
- Guðni Th. Jóhannesson beitti sér ÞVERT GEGN hagsmunum og laga...
- ICESAVE-sinnar reyna enn að krafsa yfir eigin atlögur að hags...
- Minnisstæð ummæli Icesave-áhangenda (meðal þeirra voru Dagur ...
- Icesave í boði EES
- Það þarf glöggskyggni, skilning og nennu til að kynna sér að ...
- Úr Icesave-sögunni: Þorvaldur vildi borga ICESAVE, þó það vær...
- Icesave-samningar Svavars, Steingríms J. og Jóhönnu voru ...
- Prófessorum getur skjöplazt
- Fróðlegur Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Loga í Sjónva...
Bloggvinir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Guðni Karl Harðarson
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Sveinsson
- Jón Baldur Lorange
- Axel Jóhann Axelsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Sigurður Sigurðsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Benedikt Gunnar Ófeigsson
- Tryggvi Helgason
- Júlíus Björnsson
- Ívar Pálsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Guðmundur Júlíusson
- Haraldur Hansson
- Benedikta E
- Ragnhildur Kolka
- Sigurður Þórðarson
- Guðbjörn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Sigurður Jónsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Gunnlaugur I.
- Gunnar Heiðarsson
- Kolbrún Hilmars
- Páll Vilhjálmsson
- Rafn Gíslason
- Kristinn Ásgrímsson
- Sigurjón Þórðarson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Tómas
- Haraldur Baldursson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Óli Björn Kárason
- Halla Rut
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Þórhallur Heimisson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Helga Þórðardóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Óskarsson
- Gústaf Níelsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Bjarni Kristjánsson
- Baldur Hermannsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- K.H.S.
- Elís Már Kjartansson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Þórarinn Baldursson
- Valdimar H Jóhannesson
- Frosti Sigurjónsson
- Valan
- Árni Karl Ellertsson
- Birgitta Jónsdóttir
- S. Einar Sigurðsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Ríkharðsson
- Halldór Jónsson
- Ísleifur Gíslason
- Bjarni Jónsson
- Einar Björn Bjarnason
- Geir Ágústsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- G.Helga Ingadóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Óskar Arnórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Sverrir Stormsker
- Linda
- Emil Örn Kristjánsson
- Þórður Guðmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Vésteinn Valgarðsson
- Ketill Sigurjónsson
- Hreinn Sigurðsson
- Pétur Harðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Heimssýn
- Valdimar Samúelsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Guðrún Brynjólfsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Frjálshyggjufélagið
- Birgir Viðar Halldórsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Magnús Ágústsson
- Libertad
- Átak gegn einelti
- Kristinn D Gissurarson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Gróa Hreinsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Vilhjálmur Stefánsson
- Jónas Örn Jónasson
- Samstaða þjóðar
- Þórður Einarsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Jón Lárusson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Högni Snær Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Snorri Magnússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Sjómenn og sjávarútvegur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Mínir tenglar
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvægt er að eiga aðgang að sem flestum Icesave-fréttum á einum stað
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
NEI VIÐ ICESAVE OG NEI VIÐ ESB
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 28.10.2010 kl. 15:19
EU [Brussel]lætur sig varð að uppfylla stjórnarskrárbundin langtíma markmið sín þar meðtalið útvíkunarplön upphaf nágranna milliríkja samninga sem hafa gagnkvæmt stjórnarskráarlaga jafngildi [Þetta er ekki bjánar til að vanmeta: milliríkhjasamnigur jafgildir sktjórnskipunarlögum].
Hollendingar, Þjóðverjar og Bretar, þrátt fyrir úttekt á veðsönum hér 2004 og skýrslu IMF 2005 sem byggði upp greiðslu þrot við óbreytt ástand í veðmálum, þá leiðfðu þessi ríki einkageiranum hér að krækja sér í innlán á sínum neytendamörkuðum , þar sem hefðbundnir bankar í EU mega ekki lána nema með örrugum veðum til greiðslugetu. 2006 kemur svo formlega bannfæring Seðlabanka EU.
Auðvelt er að skilja að áðurnefnd ríki munu ekki samþykkja endurreisn fjármálkostnaðarinns hér: aðal tekjustofn skattmann, nema að þeim sé launaður greiðinn að tefja fyrir hruninu með tiltekni áhættu aðilar í þessum meðlima ríkinum og á Íslandi voru tryggja sig. Þessir sem tilskipun 94 verndar alls ekki.
Ef þau hafna aðild Íslands verða engin party í Brussel í framtíðinni ef fjármálgeirakostnaðurinn er ekki endurreistur veður Seðlabanki Íslands aldrei fullgildur meðlimur í Seðlabankakerfi EU.
Það er gott að búa í UK, Þýskalandi og Hollandi. Þau geta vel bætt á sig 300.000 Íslendingum. Þeir sem vilja skrimmta hér í framtíðinni þau veðja á skattmann.
Júlíus Björnsson, 28.10.2010 kl. 17:47
Hollendingar, Þjóðverjar og Bretar, þrátt fyrir úttekt á veðsöfnum hér 2004 og skýrslu IMF 2005 sem byggði upp greiðslu þrot við óbreytt ástand í veðmálum, þá leifðu þessi ríki einkageiranum hér að krækja sér í innlán á sínum neytendamörkuðum , þar sem hefðbundnir bankar í EU mega ekki lána nema með örrugum veðum til greiðslugetu allan lánstímann. 2006 kemur svo formlega bannfæring Seðlabanka EU.
Júlíus Björnsson, 28.10.2010 kl. 17:48
Takk Þorsteinn og Júlíus. Júlíus, kannski er gott að búa í löndunum 3 sem þú nefnir, veit það ekki og langar ekkert þangað. Kysi heldur fjarlægari slóðir, ætlaði ég að fara. Við skuldum þeim allavega ekki ICESAVE og það verða þau að una við.
Elle_, 28.10.2010 kl. 22:39
Ég er að reyna hugsa eins Elíturnar í þessum ríkum. Réttlætting á því að fara fram af fullri hörku fram við fölsku elítuna hér: vegna þess að það er allt látið bitna á lítil magnum. Það er viðbjóðslegt að beita almenningi sem skildi fyrir sig í elítu efnahagsstríði.
Júlíus Björnsson, 28.10.2010 kl. 22:51
Já, skil þig. Og allt hefur komið niður á hinum almenna manni. Þau þarna í Jóhönnu-og Össurar-stjórninni ná því víst bara alls ekki nema með örfáum undantekningum, enda líða þau ekki eins og hann.
Elle_, 28.10.2010 kl. 23:02
Komið þið sæl; félagar í Þjóðarheiðri, sem æfinlegast !
Elle !
Jú; Icesave´s (Ísþræla) reikningarnir, eru eitt helztu hjálpar stefja Össurar í, að vekja sektarkennd íslenzkra bjálfa (sem nóg er til af), til þess að hrærast til meðaumkunar, með Bretum og Hollendingum - þó, allsendis óverðskuldað sé.
Með beztu byltingarkveðjum; sem jafnan /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.10.2010 kl. 01:11
Já, Óskar Helgi, skil ekki hvers vegna þeir sem endilega vilja borga rukkunina, hafa ekki enn farið að gera það sjálfir.
Elle_, 29.10.2010 kl. 12:13
Hagstætt viðskiptagengi fyrir helstu viðskipaðila okkar Holland, Þýskland og UK, er að verða búið að borg ICEsave, en kostar alþjóðlega Seðlabaka fjármálaþátttakann okkur alda gamla uppbygingu velferðkerfis fyrir almenning.
negtive amoritzation [íbúðarlánsjóðs veðskuldarlán síðustu 25 ár] til 30 ára hefur aldrei verið álitin ganga upp erlendis og er í flest í flestum ríkjum bönnuð með lögum til langframa: enda í framkvæmd ekkert annað en opinber hér á landi okurleiga. Nú segja þeir sem kunna ekkert inn á alþjóða fjámál að tími sé komin til að allir verði formlegir leiguliðar. Þá verður heldur enginn samanburður og hægt að níðast en frekar á leigjendum og minnka kostnaðsamt viðhald sem er að koma féló ehf. á hausinn.
Amortization lánin þessi jákvæðu gerðu alþýðinu hér hinsvegar kleift að eignast þak yfir höfuðuð og séreignalífeyrir í formi skuldlausar fasteignar. Enda byggðust þau á öruggu lánsformi og skilvísum lántakendum vegna þess að greiðslur voru viðráðanlegar allan lánstímann. Ég tel þetta tengjast þörf Seðlabankans og stjórnsýslunnar á innlimun í EU. Gott að hafa blóraböggla í útlöndum einhver verður að taka við af AGS.
Hér fylgir sönnum þess hve sparifjáreigendur skipta litlu máli hjá þroskuðum öruggum langtíma veðskuldarsjóðum.
http://frontpage.simnet.is/uoden/greinir/jafnvægi.htm
Til að vera utan EU þurfa Íslensingar að verða fjárhagslega sjálfstæðir sem er að byrja að frelsa grunninn hitt [kostnaðurinn] kemur af sjáfum sér ef honum er ekki haldið í skefjum og gefið sjálfdæmi.
Júlíus Björnsson, 30.10.2010 kl. 03:26
Varnarlið vígtóla er löngu farið, varnarlið vormanna íslands ver með viskunni,tækifærin í túninu heima.
Takk fyrir Elle og allir.
Helga Kristjánsdóttir, 31.10.2010 kl. 07:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.