Ætlar enginn að segja Svavari frá þjóðaratkvæða­greiðslunni?

Svo nefnist grein á Amx.is-vefnum sem hvetja má lesendur Moggabloggs til að kynna sér. Þar er í upphafi bent á, að "Icesave-samningur Svavars fékk sama fylgi og Ástþór Magnússon til forseta", og fleira er þar kræsilegt í verðskuldaðri gagnrýni á þennan gamla stjórnmálamann, sem í sjálfumgleði sinni heldur áfram að réttlæta sín verstu verk í flóði Fréttablaðsgreina.

Ætlar enginn að segja Svavari frá þjóðaratkvæða­greiðslunni? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komið þið sæl; félagar í Þjóðarheiðri !

Því miður; telst AMX vefurinn, með öllu ómarktækur, gott fólk.

Leiðari (forsvarsmaður hans); Friðbjörn Orri Ketilsson, er af nákvæmlega sama sauðahúsi, og spjátrungurinn Svavar Gestsson; svo, til haga sé haldið.

Með beztu kveðjum; sem jafnan /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.9.2010 kl. 17:24

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, Óskar Helgi, Friðbjörn Orri Ketilsson er frjálshyggjumaður ágætur og sjálfum sér samkvæmur, Svavar er gamall fylgismaður róttæks sósíalisma.

Jón Valur Jensson, 9.9.2010 kl. 16:46

3 identicon

Komið þið sæl; að nýju !

Jón Valur !

Mér er til efs; að Friðbjörn Orri, þekki mun á Lambsauð eða Kálfi - hvað þá; Þorski né Keilu.

Sýnist; sem hann hafi lítt þurft að deila kjörum Alþýðufólks - eða annars erfiðisvinnu fólks, fornvinur góður.

Um Svavar aftur á móti; getum við verið fyllilega sammála.

Með beztu kveðjum; sem jafnan /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 17:27

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þakka þér svarið, Óskar.

Hefurðu lengi stúderað hann Friðbjörn?

Jón Valur Jensson, 9.9.2010 kl. 18:52

5 identicon

Komið þið sæl; sem fyrr !

Jón Valur !

Ég man fyrst; eftir þessum frjálshyggju Heimdelling (FOK), hjá Silfur Agli, fyrir nokkrum árum, og leist ekket á piltinn; þér, að segja.

Það viðhorf mitt; hefir ekkert breyst, síðan.

Með; þeim sömu kveðjum - sem fyrri /

Óskar Helgi

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 22:23

6 identicon

ekkert; átti að standa þar. Afsakið; ambögu þessa !

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband