Ţetta er ills viti

Allt, sem ţessi Icesave-AGS-ríkisstjórn gerir í Icesave-málinu, veit á illt. Hefur hún ekkert lćrt af ţjóđinni? Er henni allsendis um megn ađ skilja skilabođ umbjóđenda sinna?

Og ekki viljum viđ lögfrćđistofuna Ashurst í ţetta mál, ţá vćri snöggtum betra ađ hafa ţar lögfrćđistofuna Mishcon de Reya, sem fann ENGIN rök til neinnar gjaldskyldu Íslendinga né ríkissjóđs til ađ borga ţessar einkaskuldir einkabanka!

Viđ eigum ćvinlega ađ krefjast okkar ýtrasta réttar í málinu, ekkert minna ber okkur ađ gera ... fyrir börnin okkar.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Fundađ um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eirikur

sem fann ENGIN rök til neinnar gjaldskyldu Íslendinga né ríkissjóđs til ađ borga ţessar einkaskuldir einkabanka!

24,000 billalán ?????

Don+t make me laugh !!!

Eirikur , 3.7.2010 kl. 01:46

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hlć ţú kjánalega, Eiríkur, ef ţú telur ţađ fara ţér vel, en 24.000 bílalán breyta ţví ekki, ađ Icesave-reikningana ber hvorki ríki né ţjóđ ađ borga. Lestrarskammtur handa ţér: Tilskipunarákvćđi Evrópubandalagsins, 94/19/EC, sem sýnir og sannar sakleysi íslenzka ríkisins og ţjóđarinnar í Icesave-málinu.

Jón Valur Jensson, 3.7.2010 kl. 05:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband