Hve miklum skađa hefur ţjóđin valdiđ?

Magnús Orri Schram segist vera kominn á Evrópuţingiđ til ţess ađ bćta fyrir skađa sem forsetinn hefur valdiđ ađ hans mati. Ţá segist hann vera kominn til Strassborgar til ţess ađ árétta ţađ ađ íslensk ţjóđ ćtli ađ taka ađ sér ađ greiđa skuldir einkaađila vegna Icesave-innlánanna.

Ţá ítrekar hann ađ ţjóđin ćtli ađ greiđa ţessar svokölluđu skuldbindingar ţjóđarinnar.

Hann vísar til ţess hve miklu tjóni forsetinn hefur valdiđ í ţessu máli, en má ţá ekki líka velta fyrir sér hve miklu tjóni sjálf ţjóđin olli međ ţví ađ 98 % ţeirra sem afstöđu tóku greiddu atkvćđi gegn Icesave-lögunum.

Páll Ragnar Steinarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Hann er alveg ótrúlegur.  Og sami mađur og stóđ eins og viti fjćr í Alţingi í desember sl. og ćpti á stjórnarandstöđuna, sem barđist gegn kúgun Jóhönnustjórnarinnar: ŢAĐ ER ICESAVE EĐA ÍSÖLD.  Hvílík skömm ađ ţessum manni.  Hann og hans flokkur eru skćđasti hópur manna sem veriđ hafa í stjórnarflokki í landinu.  Og nú hefur Höskuldur Ţórhallsson mótmćlt ţessu og ver forsetann.  Guđi sé lof fyrir hann og ţá Alţingismenn sem ţó enn standa gegn Icesave-nauđunginni.  Og takk, Páll, fyrir pistilinn.  Höskuldur:
KEMUR FORSETANUM TIL VARNAR: UM HÖSKULD ŢÓRHALLSSON.

Elle_, 23.6.2010 kl. 19:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband