Ósannar fullyrđingar utanríkisráđherrans um Icesave-"skuldbindingar" fá sitt náđarhögg í ritstjórnargrein Morgunblađsins í dag

Hér er sú stutta, en afgerandi ritstjórnargrein

Vísvitandi rangfćrslur

Forsprakkar ríkisstjórnarinnar segja engan ágreining um ađ forystumenn allra flokka vilji borga Icesave-skuldbindingarnar. Sömu tugguna hafa fréttamenn beggja ljósvakamiđlanna uppi. Öll ţjóđin vill standa viđ sínar skuldbindingar. En ţađ ţýđir ekki ađ ţjóđin vilji eđa telji sig eiga ađ axla ábyrgđ á skuldum einkaađila, sem engin lögmćt ríkisábyrgđ var fyrir. Ţađ er auđvitađ forkastanlegt ađ umbođsmenn íslenskrar ţjóđar skuli vísvitandi blanda í eina niđurstöđu sjónarmiđum sem eru algjörlega öndverđ. En ţví miđur er sú gjörđ orđin nćsta fyrirsjáanleg. Framganga fyrrnefndra fjölmiđla er á hinn bóginn mikiđ undrunarefni, svo ekki sé kveđiđ fastar ađ. Formenn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks hafa rétt einu sinni vísađ rangtúlkunum Össurar Skarphéđinssonar á orđum ţeirra og viđhorfum á bug. Bjarni Benediktsson bendir á ađ eitt sé ađ vilja ađ borga ţađ sem mönnum ber og annađ ađ láta undan ólögmćtum kröfum. Sigmundur Davíđ segir enn og aftur ađ Íslendingar vilji standa viđ sínar skuldbindingar allir sem einn en ţađ hvíli engin skuldbinding á íslenska ríkinu vegna Icesave. Sjálfsagt mun Össur halda rangfćrslum sínum áfram. En munu fjölmiđlarnir gera ţađ líka? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Hvađ veldur ađ aftur og aftur skuli sumir fjölmiđlar koma međ Icesave-rangfćrslur beint úr munni Icesave-stjórnarinnar sem frétt vćri?  Ekki skal mann undra ađ slúđurstöđ Jóns Á. Jóhannessonar, nema stöđin hafi kannski veriđ hirt af honum upp í sektir og skađabćtur, skulir fara međ slíka vitleysu.  Ţađ er hinsvegar óţolandi ađ RUV okkar landsmanna skuli fara međ lygasögur hćttulegra stjórnmálamanna, sem fréttir vćru.  Stoppi ţetta ekki, hlýtur ţađ ađ verđa okkar krafa ađ RUV verđi lagt niđur og peningarnir notađir í ALVÖRU fréttastöđ.

Elle_, 25.6.2010 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband