KANNSKI LOKSINS RANNSÓKN Á ICESAVE-HROLLVEKJUNNI?


07MM291108

Óskiljanlegt hefur veriđ ađ hópur lögmanna, eđa stjórnarandstađan, skuli ekki fyrir löngu hafa fariđ fram á rannsókn á framgangi embćttismanna og núverandi stjórnar, Icesave-stjórnarinnar, í Icesave-málinu öllu.  Ótrúlegt hefur veriđ ađ horfa upp á valdníđslu  ríkisstjórnarinnar í málinu gegn ţjóđinni.  Og ţađ án dóms og ţvert gegn lögum.   Fyrir löngu var komiđ nóg af forhertum yfirgangi ríkisstjórnarinnar og mál ađ linni og ađ rannsókn hefjist.

Nú lítur út fyrir ađ viđ fáum kannski rannsóknina, loksins, ef spillingar-stjórninni tekst ekki ađ kćfa viđleitnina um rannsókn eins og lýđrćđiđ hefur veriđ kćft af núverandi stjórn yfirleitt.  Sjálf minntist ég á rannsókn í síđasta pistlinum mínum og fólk hefur oft skrifađ og talađ um ţörf fyrir rannsókn.  Las nú í dag ađ rannsóknartillaga hefur veriđ lögđ fram af stjórnarandstöđunni um rannsókn á embćttisfćrslum og stjórnvaldsákvörđunum í Icesave-málinu. Fyrsti flutningsmađur verđur Sigurđur Kári Kristjánsson:

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/06/12/rannsokn_a_icesave_malinu/

 
Elle Ericsson.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér Elle.  Var ađ velta ţví fyrir mér hvort ţađ vćri búiđ ađ setja formann Sjálfstćđisflokksins af, eđ hvort hann hafi geispađ golunni. Kannski ţarf ég bara ađ fá mér heyrnartćki.

Hrólfur Ţ Hraundal, 14.6.2010 kl. 00:01

2 Smámynd: Elle_

Já, kannski ţarftu ţađ, Hrólfur.  Veit ekki.  Ţakka ţér sjálfum. 

Elle_, 14.6.2010 kl. 00:12

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Full var ţörfin á ţeirri einurđ sem birtist í ţessum pistli ţínum, Elle.

Jón Valur Jensson, 14.6.2010 kl. 00:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband