Bloggfærslur mánaðarins, október 2017

Hver ætli skipi heiðurssætið á lista Samfylkingar í Reykjavík norður?

Hver annar en Icesave-samn­inga-hvatn­inga­mað­ur­inn Dag­ur B. Egg­erts­son?! --Nei, heyrið mig nú, kom hann nokkuð nálægt því? Er þetta ekki miklu fremur flug­vallar-tortím­andinn galvaski? --Jú, að vísu, en lesið hvað hann skrifaði um Icesave-málið:

Dagur B. Eggertsson: Mér finnst algert ábyrgðarleysi af stjórnarandstöðunni að þvælast fyrir Icesave-málinu. Það væri feigðarflan að ætla sér aðra tafsama samningalotu ...!

(og smellið á þetta til að sjá meira).

--Mættum við fá meira að heyra?

--Nei, þetta er yfrið nóg í bili !

JVJ.


mbl.is Helga og Ágúst leiða í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband