Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

ICESAVE RANNSÓKN. HLAUPA GUNGUR OG DRUSLUR Í FELUR?

Rannsókn á embćttisfćrslum alţingismanna og síđustu stjórnar vegna ICESAVE er nauđsynleg.  Og ţó löngu fyrr hefđi veriđ.  Ţađ var alltaf eitthvađ stórlega bogiđ viđ vilja nokkurra til ađ leggja ţetta ólögmćta ferlíki á ríkissjóđ.

 

Ýmsir hafa lengi viljađ ađ gerđ verđi rannsókn á embćttisfćrslum ţeirra.  Ţetta er ađ mínum dómi ein jákvćđasta innanlandsfrétt síđan dapurleg ICESAVE-stjórn Jóhönnu og Steingríms féll í apríl.  Ćtli gungur og druslur hlaupi núna í felur?

 

Vísa í međfylgjandi frétt í MBL og ţessa í RUV:
Vilja rannsókn á Icesave-vinnu stjórnvalda

 

Elle 

 


mbl.is Vilja rannsaka embćttisfćrslur í tengslum viđ Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband