Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Einn mađur bjargar međ snarrćđi fullum málskotsrétti forseta frá árás stjórnlagaráđsmanna

Núverandi 26. gr. stjórnarskrár er haldiđ inni ÓSKERTRI í tillögum ţessa "ráđs" vegna ţess ađ einn mađur barđi í borđiđ gegn ţví ađ felldur yrđi niđur málskotsréttur forsetans gagnvart lögum um fjárlög og ţjóđréttarsamninga viđ önnur ríki.

Já, vegna einarđrar mótstöđu EINS MANNS var árásinni á málskot til ţjóđarinnar hrundiđ. Nefndur varnarmađur óbreyttrar 26. greinar mćtti í ţessu mikilli mótstöđu tveggja ESB-dindla, Eiríks Bergmanns Einarssonar og Vilhjálms Ţorsteinssonar, auk t.d. Silju Báru, en Ţorvaldur Gylfason tók hins vegar máli hans. Ţessi mađur heitir PÉTUR GUNNLAUGSSON, er lögfrćđingur og starfar á Útvarpi Sögu.

Hefđi ţessi skerđing stjórnlaga-óráđsins veriđ samţykkt, hefđi ţađ međ ţví komiđ í veg fyrir, ađ ný Icesave-lög ţyrftu ađ koma til úrskurđar forseta og ţjóđarinnar! – Kemur ekki á óvart, ýmsir í “ráđinu” voru opinberir predikarar Icesave-smánarsamninganna; ţađ á t.d. viđ um Vilhjálm Ţorsteinsson, Illuga Jökulsson og Guđmund Gunnarsson úr Rafiđnađarsambandinu.

Pétur hótađi ađ greiđa atkvćđi gegn stjórnarskrárdrögum “stjórnlagaráđsins”, ef 26. greinin yrđi skert. Svo fór, ađ niđurfellingin á heimild forsetans til málskots til ţjóđarinnar um viss mál, sú niđurfelling sem fram ađ ţví hafđi veriđ ofan á í “ráđinu”, var sjálf FELLD – Pétur hafđi ţar fullan sigur. Ţetta gerđist ţar í gćrmorgun.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Stjórnlagaráđ lýkur störfum í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólíkt höfđust ţeir ađ ...

Vekja ber athygli á góđum leiđara í Mbl. í dag um erindi nokkurra brezkra ţingmanna hingađ, einkum eins úr Verkamannaflokknum, sem taldi "fráleitt ađ íslenskir skattgreiđendur yrđu látnir borga skuldir sem féllu til vegna Icesave-reikninga í útibúi Landsbanka Íslands í Bretlandi" og fylgdi ţví eftir međ ţrýstingi á Darling fjármálaráđherra. Menn lesi ţann leiđara HÉR! eđa í blađinu í dag ('Sérkennileg stađa'). Ţar koma m.a. félagi Már og félagi Steingrímur viđ sögu ...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband