Vinstri maður kvartar yfir Katrínu Jakobsdóttur sem forsetaframbjóðanda

Benedikt Sigurðarson ritar í Kvennablaðið:

• Þegar Icesave-samningur númer 1 (Svavarssamnningurinn) var gerður; – birtist Steingrímur J með samninginn og ætlaði að troða honum óséðum gegn um þingflokk VG og pressa stjórnarmeirihlutann til að reka hann í gegn um þingið (með hraði). Ekki varð nokkur maður var við að Katrín Jakobsdóttir legðist gegn þeim ósköpum – og gerði tilraun til að halda aftur af Steingrími; eða hvað?

• Ekki varð þess vart að Katrín Jakobsdóttir krefðist þess að þjóðin fengi tækifæri til að greiða atkvæði um Icesave nr.2 – eftir að Bretar og Hollendingar neituðu að fallast á fyrirvara Alþingis við Svavars-samninginn.

...

Er hún líkleg til að verða jákvæður og kjarkmikill forseti fólksins og farvegur fyrir beint lýðræði?

 

Athyglisverður vitnisburður þetta! Grein þessi er í Kvennablaðinu, mun lengri, og heitir Pólitísk arfleifð Katrínar Jakobsdóttur – ef einhver?

 

JVJ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband