Augnaopnandi grein um Icesave-mál

mynd 2016/01/29/GVOV7I6K.jpg Hjörtur J. Guđmundsson á enn einn snilldar­pistilinn um ESB-, EES og Icesave-mál í Morgun­blađinu í dag: Icesave í bođi EES; ađgengileg er hún ţarna á netinu. Ţar leiđir hann skýr rök ađ ţví, ađ ţvert gegn fullyrđingum sumra um, ađ ađild Íslands ađ regluverki ESB ađ hluta til (gegnum EES-samn­inginn) hafi veriđ okkur til bjargar í Icesave-málinu, ţá var ţađ einmitt sú "ađild Íslands ađ EES-samn­ingn­um og illa hannađ regluverk Evrópu­sam­bands­ins" sem "gerđi útrás stóru bankanna ţriggja, Landsbanka Íslands, Kaupţings og Glitnis, mögulega međ ţeim hćtti sem stađiđ var ađ henni og sem síđan leiddi til Icesave-deilunnar viđ brezk og hollenzk stjórnvöld. Regluverkiđ átti ţannig stóran ţátt í ađ skapa Icesave-máliđ."

Nánar í grein Hjartar. Betur verđur fjallađ um hana síđar.

JVJ.


mbl.is Icesave-máliđ lifir enn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband