Góđ grein upplýsts blađamanns um blekk­ingar­viđleitni Icesave-sinna úr röđum Steingríms J.

Sigurđur Már Jónsson ritar: 

Pólitískur trúnađarmađur Steingríms J. Sigfússonar skrifađi fyrir stuttu enn eina villugreinina undir fyrirsögninni: „Icesave: Viđ borgum og semjum og borgum…” Látalćtin eru alger eins og vanalega úr ţeim ranni ... (Feitletrun jvj.)

Sigurđur Már gaf út heila bók um Icesave-máliđ. Lesiđ áfram um ţessa nýjustu blekk­ingar­starfsemi gamalla Icesave-dráttar­klára í ţeirri grein viđskipta­blađamannsins Sigurđar Más, sem vitnađ var til hér á undan (smelliđ!):

Icesave - rugl í umrćđunni allt til loka

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband