ICESAVE RANNSÓKN. HLAUPA GUNGUR OG DRUSLUR Í FELUR?

Rannsókn á embćttisfćrslum alţingismanna og síđustu stjórnar vegna ICESAVE er nauđsynleg.  Og ţó löngu fyrr hefđi veriđ.  Ţađ var alltaf eitthvađ stórlega bogiđ viđ vilja nokkurra til ađ leggja ţetta ólögmćta ferlíki á ríkissjóđ.

 

Ýmsir hafa lengi viljađ ađ gerđ verđi rannsókn á embćttisfćrslum ţeirra.  Ţetta er ađ mínum dómi ein jákvćđasta innanlandsfrétt síđan dapurleg ICESAVE-stjórn Jóhönnu og Steingríms féll í apríl.  Ćtli gungur og druslur hlaupi núna í felur?

 

Vísa í međfylgjandi frétt í MBL og ţessa í RUV:
Vilja rannsókn á Icesave-vinnu stjórnvalda

 

Elle 

 


mbl.is Vilja rannsaka embćttisfćrslur í tengslum viđ Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Ţađ ţarf ađ ransaka ţetta mál eins og önnur sem lúta ađ stjórnendum Ţjóđarinnar ţví ţá og ađeins ţá koma ţingmenn og ráđherrar til valda sem ŢJÓĐIN ŢARFNAST

Jón Sveinsson, 15.10.2013 kl. 22:18

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ er bráđnauđsynlegt og ég fagna ţví. Ađ Ísland hafi aliđ af sér ţvílíkan ófögnuđ,er ekki sambćrilegt viđ neitt í sögu ţjóđarinnar.

Helga Kristjánsdóttir, 18.10.2013 kl. 02:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband