Ađ gefnu tilefni um Icesave-mál

Varđandi Icesave er ekki unnt ađ verja Sjálfstćđisflokkinn, enda gengu ýmsir, ţ. á m. undirritađur, úr honum vegna slakrar frammistöđu hans ţar. Hitt mátti Árni Mathiesen eiga, ađ ekki laut hann ógnar- og kúgunarvaldi Evrópusambandsins, Breta og Hollendinga, ţegar hann neitađi ađ taka ţátt í skyndi- og sýndarréttarhöldum gerđardóms á vegum ţessara ofsćkjenda okkar, ţ.m.t. Evrópusambandsins. Sá gervi-gerđardómur var eins dags afgreiđsla málsins haustiđ 2008.

Mjög er líklegt, ađ Evrópusambandiđ reyni ađ vísa til ţess ólöglega skipađa gerđardóms í málshöfđun sinni fyrir EFTA-dómstólnum nú og fram á sumariđ, en sá dómstóll getur ekki skikkađ Íslendinga til ađ borga eitt né neitt. Máliđ, hvađ meintar bótakröfur varđađi, yrđi endanlega í höndum Hćstaréttar Íslands, sem skođa myndi Icesave-máliđ út frá miklu fleiri forsendum en fordómafullir ESA-ásakendur og Breta- og Hollendinga-verjandi* Evrópusamband gera frammi fyrir EFTA-dómstólnum.

Svo má ekki gleyma hlut Samfylkingarmannanna Björgvins G. Sigurđssonar og Jóns Sigurđssonar, stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins, í Icesave-málinu löngu fyrir bankahruniđ.

* Ţar er ekki átt viđ brezka og hollenzka borgara, heldur brezka ríkiđ og ţađ hollenzka -- og stjórnmálastéttirnar sem varđ svo illilega á í ţví máli.

(Ţetta er ađ verulegu leyti partur af innleggjum vegna umrćđu á vefsíđu Jakobínu Ingunnar Ólafsdóttur.)

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

ţađ var Valgerđur Sverrisdóttir sem heimilađi Landsbankanum ađ opna Icesave.

FRAMSÓKNARFLOKKURINN

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.4.2012 kl. 09:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband