Icesave-kandídatinn kosinn ţrátt fyrir andstöđu meirihluta sjálfstćđismanna

Flokkseigendafélagiđ bar sigur úr býtum á landsfundi Sjálfstćđisflokksins, ţungaviktin í Valhöll og hagsmunatengda liđiđ, en 45% landsfundarmanna stóđu ţó á móti Icesave-ţingmanninum. Ţau 45% áttu stuđning grasrótarinnar og landsbyggđarinnar.

Votta ber almennum sjálfstćđismönnum samúđ vegna ţessarar niđurstöđu. Réttast hefđi veriđ, ađ landsfundur veitti Bjarna Benediktssyni verđskuldađa ráđningu – já, öđruvísi ráđningu! – vegna svika hans viđ ţá stefnu síđasta landsfundar ađ hafna beri međ öllu ólögmćtum kröfum Breta og Hollendinga í Icesave-málinu. Sjá um ţađ mál nánar hér á vefsíđunni, í mörgum nýjum greinum.

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Óendanlega ţakklátur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband