Michael Hudson: óskiljanlegt af hverju ísl. stjórnvöld stefna efnahagslegri framtíđ ţjóđarinnar í vođa; greiđslugeta landsins var ekki metin!

  • Hudson segir ađ enginn mađur á bandarískum fjármálamörkuđum, sem hann hefur talađ viđ, skilji af hverju íslensk stjórnvöld eru svo áfjáđ í ađ borga háar fjárhćđir til Breta og Hollendinga sem ţau skulda ekki. „Ég hreinlega fć ekki séđ ađ ríkisstjórnin hafi haft hagsmuni íslensks almennings í huga ţegar sest var viđ samningaborđiđ međ Bretum og Hollendingum. 
  • Engin ríkisstjórn á ađ skuldsetja almenning og komandi kynslóđir svo mikiđ ađ efnahagslegri framtíđ ţjóđarinnar sé stefnt í vođa. Eina skýringin, sem mér dettur í hug, er ađ einhverjir háttsettir í stjórnkerfinu hafi óhreint mjöl í pokahorninu sem ef til vill kćmi upp á yfirborđiđ viđ ítarlega rannsókn á ţví hvert Icesave-peningarnir fóru. Ţađ er einfaldlega ekki hćgt ađ skýra svo ţrautseiga baráttu gegn hagsmunum ţjóđarinnar međ vanhćfni einni saman.“
Hudson er sá mađur erlendur, sem hćst hefur náđ í opinberri ţjónustu og tjáđ hefur sig um Icesave-mál Íslendinga – eđa eigum viđ ekki ađ segja: íslenzkra bankamanna og stjórnvalda? Hann er í góđum takti viđ álit fremstu viđskiptablađa heims, Wall Street Journal og Financial Times, sem hafa tekiđ afstöđu međ okkur Íslendingum og áđur hefur veriđ rakiđ hér á vef Ţjóđarheiđurs, sem mun vera einhver efnismesta vefsíđa međ upplýsingum, fréttum og frásögnum af ţessum málum.
  • Hudson segir ađ illa hafi veriđ haldiđ á málum í deilunni viđ Breta og Hollendinga frá upphafi. „Hvers vegna var ekki skipuđ nefnd sérfrćđinga til ađ meta greiđslugetu Íslands og íslenska ríkisins? Ţađ er gott og blessađ ađ tala um skuldir ríkja sem hlutfall af landsframleiđslu, en landsframleiđsla greiđir ekki erlendar skuldir. Afgangur á viđskiptum viđ útlönd greiđir niđur erlendar skuldir og áđur en samiđ er um ađ taka yfir hundrađa milljarđa króna ábyrgđir og skuldir verđur ađ meta hver greiđslugetan er og haga samningum um endurgreiđslu í takt viđ hana. Ţetta var ekki gert og ég hreinlega get ekki skiliđ af hverju.“
 
Ţetta er ađeins lítill partur af heilsíđugrein Bjarna Ólafssonar, viđskiptablađamanns á Morgunblađinu, međ viđtalinu viđ Michael Hudson. Greinin er á bls. 6 í viđskiptablađi Mbl. í dag. Á sömu opnu er ađ finna merka grein eftir Jón Gunnar Jónsson, sem er međ meistargráđu í lög- og hagfrćđi, og nefnist 'Hvađ stendur í Icesave-samningunum?' Viđ segjum frá greiningu hans seinna. En hér er greinin međ Hudson í heild: 
 
 

mbl.is Skuld sem ekki er hćgt ađ borga verđur aldrei borguđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Já hvers vegna skal sú skuld borguđ! Budda Íslendinga er tóm!

 Fleira hef ég ekki ađ segja um ţetta mál, og án réttlátrar og sanngjarnar útskýringar er ţetta ofbeldi og svika-ađför ađ Íslensku lýđveldi!.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.4.2011 kl. 20:26

2 Smámynd: Elle_

Anna Sígríđur.  Hárrétt hjá ţér.  Máliđ er ekkert nema ofbeldi.  Kúgun ICESAVE-STJÓRNAR Jóhönnu, Steingríms og Össurar.  Og mest ţeim 3 og flokki Jóhönnu ađ kenna ađ svívirđunni hefur veriđ haldiđ uppi.  Fyrir EVRÓPUSAMBANDIĐ sem er ekkert nema kúgunarsamband.  Og já, ég sagđi ţađ.  

Elle_, 9.4.2011 kl. 17:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband