5.4.2011 | 22:44
GETUR FORSETINN SKRIFAÐ UNDIR GLÆP??
Getur forsetinn skrifað undir kúgun? Hvílíkt fáránlegt. Mun forsetinn geta staðfest ólögin ef meirihluti þjóðarinnar kýs þau yfir minnihlutann?? Mundi hann nokkuð skrifa undir lögbrot eða stjórnarskrárbrot eins og ICESAVE þó brjálaðri stjórninni hafi tekist að pína það í gegnum löggjafarvaldið?
Ríkisábyrgð verður ekki til úr engu og ekki með fölsunum og hótunum. Rukkunin er ólögleg og verður ekki liðin. Stærri hluti þjóðarinnar ætti ekki að geta kosið glæp yfir minni hlutann eða brotið stjórnarskrána gegn honum. Stjórnarskráin á að verja okkur gegn hættulegum og skaðlegum stjórnmálamönnum og mannréttindabrotum og ofbeldi meirihlutans.
Vildi geta heyrt hvað lögmenn segja um þetta og þá meina ég ekki aumar málpípur ICESAVE-STJÓRNARINNAR. Það getur aldrei orðið löglegt og verður aldrei liðið þó við værum í minnihluta að við yrðum pínd til að borga ólöglega rukkun erlendra velda. Við segjum NEI. Við getum ekki leyft þeim að komast upp með níðingsskapinn.
Elle Ericsson.
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, stofnuð í febrúar 2010. Félagsmenn eru 82. Netfang: thjodarheidur@gmail.com
ÓPÓLITÍSK SAMTÖK
UMSAGNIR UM
ICESAVE 3
Frá fjárlaganefnd alþingis (ekki lokið)
Umsögn alþingis
Unnið af GAM Management hf [GAMMA]
10. janúar 2011
Umsögn GAMMA
Unnið af IFS Greiningu
11. janúar 2011
Umsögn IFS
Unnið af InDefence
10. janúar 2011
Umsögn InDefence
Frá Seðlabanka Íslands
10. janúar 2011
Umsögn SÍ
FORGANGSKRÖFUR
Í ÞROTABÚ
LANDSBANKA ÍSLANDS?
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
30. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað frá LEX /
Eiríki Elísi Þorlákssyni hrl.
31. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað
samninganefndar um Icesave samninga
15. júlí, 2009
Minnisblaðið
Tölvupóstur um
evrópskar tilskipanir
frá Jan Marten
Ódagsett
Tölvupósturinn
Lögfræðiálit
Prof. Mr. Dr. P.S.R.F Mathijsen,
Brussels
28. júlí 2009
Lögfræðiálitið
Tölvupóstur
frá Gary Roberts
til Indriða Þorlákssonar
22. júlí 2009
Tölvupósturinn
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
6. ágúst 2009
fjármálaeftirlitsins(FSA)
1. júní 08.
og Helgu Melkorku Óttarsdóttur hdl.
Directive 94/19 EC
Nýjustu færslur
- Fremstum allra hefði Lofti Altice Þorsteinssyni borið hæsta v...
- Guðni Th. Jóhannesson beitti sér ÞVERT GEGN hagsmunum og laga...
- ICESAVE-sinnar reyna enn að krafsa yfir eigin atlögur að hags...
- Minnisstæð ummæli Icesave-áhangenda (meðal þeirra voru Dagur ...
- Icesave í boði EES
- Það þarf glöggskyggni, skilning og nennu til að kynna sér að ...
- Úr Icesave-sögunni: Þorvaldur vildi borga ICESAVE, þó það vær...
- Icesave-samningar Svavars, Steingríms J. og Jóhönnu voru ...
- Prófessorum getur skjöplazt
- Fróðlegur Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Loga í Sjónva...
Bloggvinir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Guðni Karl Harðarson
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Sveinsson
- Jón Baldur Lorange
- Axel Jóhann Axelsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Sigurður Sigurðsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Benedikt Gunnar Ófeigsson
- Tryggvi Helgason
- Júlíus Björnsson
- Ívar Pálsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Guðmundur Júlíusson
- Haraldur Hansson
- Benedikta E
- Ragnhildur Kolka
- Sigurður Þórðarson
- Guðbjörn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Sigurður Jónsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Gunnlaugur I.
- Gunnar Heiðarsson
- Kolbrún Hilmars
- Páll Vilhjálmsson
- Rafn Gíslason
- Kristinn Ásgrímsson
- Sigurjón Þórðarson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Tómas
- Haraldur Baldursson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Óli Björn Kárason
- Halla Rut
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Þórhallur Heimisson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Helga Þórðardóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Óskarsson
- Gústaf Níelsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Bjarni Kristjánsson
- Baldur Hermannsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- K.H.S.
- Elís Már Kjartansson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Þórarinn Baldursson
- Valdimar H Jóhannesson
- Frosti Sigurjónsson
- Valan
- Árni Karl Ellertsson
- Birgitta Jónsdóttir
- S. Einar Sigurðsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Ríkharðsson
- Halldór Jónsson
- Ísleifur Gíslason
- Bjarni Jónsson
- Einar Björn Bjarnason
- Geir Ágústsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- G.Helga Ingadóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Óskar Arnórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Sverrir Stormsker
- Linda
- Emil Örn Kristjánsson
- Þórður Guðmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Vésteinn Valgarðsson
- Ketill Sigurjónsson
- Hreinn Sigurðsson
- Pétur Harðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Heimssýn
- Valdimar Samúelsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Guðrún Brynjólfsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Frjálshyggjufélagið
- Birgir Viðar Halldórsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Magnús Ágústsson
- Libertad
- Átak gegn einelti
- Kristinn D Gissurarson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Gróa Hreinsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Vilhjálmur Stefánsson
- Jónas Örn Jónasson
- Samstaða þjóðar
- Þórður Einarsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Jón Lárusson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Högni Snær Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Snorri Magnússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 100134
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Sjómenn og sjávarútvegur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Mínir tenglar
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvægt er að eiga aðgang að sem flestum Icesave-fréttum á einum stað
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Velkomin aftur Elle.
Forsetinn getur það en spurningin er alltaf hvort það er vitandi, eða óafvitandi.
Jón Steinar hefði gaman af því að tengja ICEsave lögin við öll hugsanleg lögbrot sem hægt er að ímynda sér, og samt væri nóg eftir til að tengja við. Því þessi samningur brýtur allt sem hægt er að brjóta, þó mest heilbrigða skynsemi.
En það er viss fyndni í málinu, ég slappaði af áðan með því að fara inná feisið hjá Áfram hópnum, það hreinlega bregst ekki.
"ég sýni ábyrgð og hugsa um framtíðina" sagði ein ung snót.
En Margrét Pála toppar þetta allt, hún er svo snortin af framtíð barna að hún þorir að segja já.
Skiptir engu máli, þetta mál er úr sögunni klukkan 22.00 á laugardaginn.
Hvernig datt atvinnurekendum svona í huga að stilla fólki upp við vegg???
En Ólafur slapp við glæpinn.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 5.4.2011 kl. 23:57
Sæl Elle og Ómar, það er með ólíkindum hvað maður hefur hangið í vetur.alltaf þegar maður hélt að við værum"marki yfir" komu kvikindin (bara gælu nafn) og jöfnuðu,eða komust yfir.´Fyrir þetta hang hef ég útnefnt mig lafði Helga,já maður er góður með sig. Pófin eru að skella á hjá nemendum, okkur líka kallast ,,mat,, svona eins og frá Moodys,vonandi fáum við AAA.fyrir okkar staðfasta NEI.
Helga Kristjánsdóttir, 6.4.2011 kl. 01:35
Kannski getur hann það Ómar, held honum verði aldrei stætt á að gera það. Og vil meina að hann gerði það ekki vitandi vits. Málið hefði átt að vera rannsakað ofan í kjölinn fyrir löngu og grátlegt að enginn hafi enn gert það. Það er eins og ekkert virki í þessu landi, lög eru brotin af stjórnmálamönnum og stjórnarskráin líka og landinu stjórnað með ofbeldi bæði gegn Hæstarétti og þjóðinni. Vildi að Jón Steinar gæti tengt ódæðið við þúsund lögbrot. Lafði Helga????? -_- Hvað getur maður sagt við hangandi konu? AAA eða ÖÖÖ - VIÐ SEGJUM NEI.
Elle_, 6.4.2011 kl. 12:40
Eg hef verið að hlusta á fréttirnar af smekklegu útspili Samtaka atvinnulífsins í morgun
og nú á greinilega að " gera stórt "
Er ekki eþlilegt að atvinnurekendur vilji koma Iceave á ?
Og skapa þannig opinbert fordæmi fyrir ríkisábyrgð á einkafyrirtæki
reyndar hafa útstrikanir skulda í sjávarúvegsfyrirtækjum verið stundaðar löngu fyrir hrun.....
Muna ekki allir eftir Skinney Þinganes sem fékk miljarða skulda afskrift vegna verðfalls á rækjukvóta
EN heldur eftir öllum kvótanum eins og ekkert hafi skeð
svona talnaleikfimi var orðin óopinber hefð sem ekki var sagt frá áður
alltaf skemmtilegra að hafa allt upp á borðinu.....eða þannig
Sólrún (IP-tala skráð) 6.4.2011 kl. 13:11
Já, Sólrún, fyrirtæki og peningaöfl stjórna víst landinu með hótunum og í gegnum spillingarpólitíkusa. Guðmundur Gunnarsson hjá Rafiðnaðarsambandinu og Vilhjálmur Egilsson hjá SA hafa heimtað ICESAVE1 + 2 + 3 og eru núna farnir að hóta ef við samþykkjum ekki kúgunarsamninginn. Og svo veltir maður alvarlega fyrir sér hvar hótanir og kröfur Gylfa Arinbjarnarsonar við ASÍ koma þarna inn. Fyrir hverja vinnur hann????? En þakka þér. Elle.
Elle_, 7.4.2011 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.