FĆRA LÖGSÖGU OKKAR TIL ÓVINARINS. HVÍLÍKUR FÁRÁNLEIKI.

Getur ríkisstjórnin fćrt lögsögu okkar í einu stćrsta hagsmunamáli okkar undir lög erlends ríkis eins og ćtlunin er međ ICESAVE 3?  Nánar, undir ensk lög eins og segir í kúgunarsamningnum.  Og hvađ haldiđ ţiđ nú ađ ţađ muni ţýđa fyrir hin ćtluđu vinaríki??  Viđ vitum ađ ţađ var ekki út af engu sem ţeir vildu lögsöguna fćrđa, heldur verđur ţađ notađ.

Hafa engir lögmenn kćrt framgöngu ríkisstjórnarinnar í ICESAVE málinu?  Hvađ á ţađ ađ líđast lengi ađ alţingi og stjórnmálamenn brjóti lög og stjórnarskrá gegn borgurum landsins í eigin ţágu og í ţágu peningaafla, erlendra sem innlendra, og vegna ţrýstings ţeirra og vinnumanna ţeirra á stjórnmálamenn um ađ almúginn borgi glćpaskuldir ţeirra? 

Hvernig á jörđinni komst núverandi ríkisstjórn, ICESAVE-STJÓRNIN, svona langt međ lögbrot, mannréttindabrot og stjórnarskrárbrot gegn okkur?  Hví hefur vitleysan ekki veriđ stoppuđ af dóms- og lögregluyfirvöldum?  Ríkisábyrgđ verđur alls ekki til ţó okkur sé hótađ.  Verđa ekki yfirvöld ađ stoppa firrta menn sem geta ekki stađiđ í lappirnar gegn kúgun og spillingu og ćtla ađ fara heill landsins ađ vođa? 

Elle Ericsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

SVONA VINNA AĐEINS LANDRÁĐALÝĐUR EINS OG JÓHANNA OG STEINGRÍMUR OG OF MARGIR EINSTAKLINGAR HVORKI SJÁ NÉ HEYRA FYRIR ÁST Á ŢEIM SEM OG KÖLSKI NIĐURRIF ER ŢEIRRA FAG.

VONANDI VAKNAR FÓLK AF ŢYRNIRÓSASVEFNI SÍNUM FYRIR 9. APRÍL OG SEGI NEI OG MEINA NEI

Jón Sveinsson, 5.4.2011 kl. 11:51

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţökk sé forsetanum, ţá höfum viđ nú í lófa okkar ţađ vald sem dugir til ţess ađ stoppa ţetta rugl.

Nýtum ţađ vald skynsamlega.

Kolbrún Hilmars, 5.4.2011 kl. 19:01

3 Smámynd: Elle_

Já, ţökk sé forsetanum.  Skringilegt og stórfurđulegt ţó ađ viđ skulum verđa ađ fara og kjósa um lögbrot.  Var líka ađ setja inn pistil um hvort forsetinn geti eđa mundi skrifa undir lögbrot eđa stjórnarskrárbrot.  Ţakka ykkur, Jón og Kolbrún. 

Elle_, 5.4.2011 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband