- Jón Gnarr segist sjálfur hyggjast greiða atkvæði með Icesave-samkomulaginu. Ég ætla að greiða atkvæði með því, ekki vegna þess að ég skilji það eða ég telji að það sé rétt, heldur er ég einfaldlega orðinn frekar leiður á málinu. Ég ætla að kjósa það í burt.
Þetta kom fram í viðtali hans við austurrísku fréttastofuna APA, eins og fréttin er færð okkur í Mbl. í dag, bls. 7, undir fyrirsögninni Orðinn leiður á málinu.
Hvernig ætli færi fyrir músinni, ef hún héldi, að hún gæti kosið kattarógnina í burt með því að handsala griðasamning við köttinn?
Það er beinlínis hættulegt að hafa lata menn og hugsunarlausa við völd.
Jón Valur Jensson.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, stofnuð í febrúar 2010. Félagsmenn eru 82. Netfang: thjodarheidur@gmail.com
ÓPÓLITÍSK SAMTÖK
UMSAGNIR UM
ICESAVE 3
Frá fjárlaganefnd alþingis (ekki lokið)
Umsögn alþingis
Unnið af GAM Management hf [GAMMA]
10. janúar 2011
Umsögn GAMMA
Unnið af IFS Greiningu
11. janúar 2011
Umsögn IFS
Unnið af InDefence
10. janúar 2011
Umsögn InDefence
Frá Seðlabanka Íslands
10. janúar 2011
Umsögn SÍ
FORGANGSKRÖFUR
Í ÞROTABÚ
LANDSBANKA ÍSLANDS?
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
30. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað frá LEX /
Eiríki Elísi Þorlákssyni hrl.
31. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað
samninganefndar um Icesave samninga
15. júlí, 2009
Minnisblaðið
Tölvupóstur um
evrópskar tilskipanir
frá Jan Marten
Ódagsett
Tölvupósturinn
Lögfræðiálit
Prof. Mr. Dr. P.S.R.F Mathijsen,
Brussels
28. júlí 2009
Lögfræðiálitið
Tölvupóstur
frá Gary Roberts
til Indriða Þorlákssonar
22. júlí 2009
Tölvupósturinn
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
6. ágúst 2009
fjármálaeftirlitsins(FSA)
1. júní 08.
og Helgu Melkorku Óttarsdóttur hdl.
Directive 94/19 EC
Nýjustu færslur
- Fremstum allra hefði Lofti Altice Þorsteinssyni borið hæsta v...
- Guðni Th. Jóhannesson beitti sér ÞVERT GEGN hagsmunum og laga...
- ICESAVE-sinnar reyna enn að krafsa yfir eigin atlögur að hags...
- Minnisstæð ummæli Icesave-áhangenda (meðal þeirra voru Dagur ...
- Icesave í boði EES
- Það þarf glöggskyggni, skilning og nennu til að kynna sér að ...
- Úr Icesave-sögunni: Þorvaldur vildi borga ICESAVE, þó það vær...
- Icesave-samningar Svavars, Steingríms J. og Jóhönnu voru ...
- Prófessorum getur skjöplazt
- Fróðlegur Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali við Loga í Sjónva...
Bloggvinir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Guðni Karl Harðarson
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Sveinsson
- Jón Baldur Lorange
- Axel Jóhann Axelsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Sigurður Sigurðsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Benedikt Gunnar Ófeigsson
- Tryggvi Helgason
- Júlíus Björnsson
- Ívar Pálsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Guðmundur Júlíusson
- Haraldur Hansson
- Benedikta E
- Ragnhildur Kolka
- Sigurður Þórðarson
- Guðbjörn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Sigurður Jónsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Gunnlaugur I.
- Gunnar Heiðarsson
- Kolbrún Hilmars
- Páll Vilhjálmsson
- Rafn Gíslason
- Kristinn Ásgrímsson
- Sigurjón Þórðarson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Tómas
- Haraldur Baldursson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Óli Björn Kárason
- Halla Rut
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Þórhallur Heimisson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Helga Þórðardóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Óskarsson
- Gústaf Níelsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Bjarni Kristjánsson
- Baldur Hermannsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- K.H.S.
- Elís Már Kjartansson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Þórarinn Baldursson
- Valdimar H Jóhannesson
- Frosti Sigurjónsson
- Valan
- Árni Karl Ellertsson
- Birgitta Jónsdóttir
- S. Einar Sigurðsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Ríkharðsson
- Halldór Jónsson
- Ísleifur Gíslason
- Bjarni Jónsson
- Einar Björn Bjarnason
- Geir Ágústsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- G.Helga Ingadóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Óskar Arnórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Sverrir Stormsker
- Linda
- Emil Örn Kristjánsson
- Þórður Guðmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Vésteinn Valgarðsson
- Ketill Sigurjónsson
- Hreinn Sigurðsson
- Pétur Harðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Heimssýn
- Valdimar Samúelsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Guðrún Brynjólfsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Frjálshyggjufélagið
- Birgir Viðar Halldórsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Magnús Ágústsson
- Libertad
- Átak gegn einelti
- Kristinn D Gissurarson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Gróa Hreinsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Vilhjálmur Stefánsson
- Jónas Örn Jónasson
- Samstaða þjóðar
- Þórður Einarsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Jón Lárusson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Högni Snær Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Snorri Magnússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Sjómenn og sjávarútvegur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Mínir tenglar
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvægt er að eiga aðgang að sem flestum Icesave-fréttum á einum stað
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Hvað ætli það sé margir eins og Jón Gnarr hér á landi.'Eg hef heyrt frá fólki athugasemdir eins o t.d.Bara að samþykkja þetta í hvelli þv´´i ég er orðin(n) svo leiður á umræðunni um þetta endalausa ICEsave mál
Birna Jensdóttir, 16.3.2011 kl. 14:09
Já Birna alveg sammála þér það er alltof oft sem ég heyri þennan frasa og óttast það að það sama gerist og á Írlandi þegar kosið var endurtekið þangað til fólk samþykkti til að losna við málið út af borðinu
Auðvitað var hótað öllu illuá milli kosninga hvað yrði um Írland
ef ekki yrði samþykkt aðildin
Þeir sjá víst eftir því núna að hafa gefiðsig
Aðallega vegna evrunnar sem gerir þeim alveg ómögulegt að reisa sig við.
Jón Gnarr var í einhverslags opinberri heimsókn á Írlandi nú á dögunum og þar sagði hann víst meðal annars
ríkisstjórnin íslenska hefur ekki ennþá fengið þá viðurkenningu sem hún á skilið fyrir störf sín við endurreisnina eftir hrunið" ...tvíræður brandari hjá Jóni...
Sólrún (IP-tala skráð) 16.3.2011 kl. 15:44
Voðalega er ég óánægður með uppáhaldsfrænda minn í þessu máli...nú er hann byrjaður að svíkja sjálfan sig. Ég hef alltaf sagt að þetta er mannskemmadi vinna að vera Borgarstjóri. Ekki bara á Íslandi. Heldur um allan heim...Það sleppur engin normal úr svona starfi..
Óskar Arnórsson, 16.3.2011 kl. 17:04
Eg held að hann Jón eigi eftir að jafna sig.Hann er seigur strákurinn.
á örugglega eftir að fara í gott afeitrunarprógramm :)
Fyrir kosningar hafði Besti flokkurinn og Jón Borgar
það ofarlega á stefnuskrá sinni það sem þeir kölluðu
"allskonar fyrir aumingja"
Ætli þeir hafi með því átt við uppáskriftir sínar
þegar að SAMFÓ er að bombardera velferðarkerfið í borginni.
Og Jón borgar.
Sólrún (IP-tala skráð) 16.3.2011 kl. 18:33
@Óskar. Hafðu engar áhyggjur af uppáhalds frænda þínum á borgarstjórastólnum. Víst er mannskemmandi eins og þú segir að vera í eldlínu stjórnmálanna fyrir normal og mannlegt fólk.
Því ég held að það bíti ekkert á þessum uppáhalds frænda þínum af því að hann er eini maðurinn sem sest hefur í borgarstjórastól Reykjavíkur sem er alls ekki það sem heitir að vera "normal" og jaðrar við að vera "abzúrd klikkaðuir"
En með fullri virðingu fyrir trúðnum og skemmtikraftinum Jóni Gnarr þá verða Reykvíkingar því miður að sitja uppi með þetta algerlega "abzúrd viðrinni" og atvinnu "himpi gimpi" sem borgarstjóra sinn áfram !
Þvílíkt og annað eins !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 16.3.2011 kl. 20:35
Jón Gnarr er ekki beittasti hnífurinn í skúffunni og ítrekar það bara með þessum ummælum.
Jóhann Elíasson, 16.3.2011 kl. 20:52
Það er ekkert að Jóni Gnarr. Hann er bara íslenskur og getur ekkert gert að því...
Óskar Arnórsson, 16.3.2011 kl. 21:03
http://www.youtube.com/watch?v=JjglR2KYz5o&feature=feedlik
Þetta skilja Íslendingar: selja útlendingum krónur eða ný krónur. Hinsvegar skilja þeir ekki að útlendinga kaupa krónu til að græða því þegar upp er staðið. Seðlabankinn mun hafa útvegað gjaldeyri með sölu krónubréfa. Bankarnir greiddu með lífeyris- og hávaxtareikningum.
Ég á skrítna frændur. Þótt systkini geta verið lík í svip, þá geta þau verið allt öðru vísi í hugsun og skilning.
Hann er ekki nógu harður í embættismannakerfið. Icesave verður dýrt því það opnar fyrir tap braskið. Ef við hefðum sett pappírs fyrirtækin á hausinn væri ríkisjóður í bullandi gróða.
Gengið í dag 34.000 dollar á haus bíður upp 50% minni veltu, engin veðjar á Íslenskan neytendamarkað. Það er litið eftir að veðum.
Júlíus Björnsson, 16.3.2011 kl. 21:40
Keyptu veð í íbúðlánasöfnum.
Júlíus Björnsson, 16.3.2011 kl. 21:41
Ágætis upprifjun fyrir þá sem hafa gullfiskaminni... http://www.youtube.com/watch?v=S-p1_xMNJOg&feature=related Steingrímur J Sigfússon í kastljósinu haustið 2009
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.3.2011 kl. 00:35
http://www.rte.ie/player/#v=1094103
Hér eru professional rök fyrir því að láta UK bíða eftir skilanefnd LB. Darling sagði að hann hefði sagt aðilum á Íslandi að UK hugsaði um sinn almennig, samt hefðu hinir sömu ekki tryggt að innstæður væri eftir á UK markaði. Þá hefði verið hægt að semja á allt öðrum nótum. Hann sagði hinsvegar ekki að Íslensku almenningur ætti að taka áhættuna af skilum úr þrotabúi LB, samkvæmt samningum eða lögum og regum EU. Því hann lýgur ekki. Það sem ekki er sagt skiptir öllu máli þegar matserbrain hafa orðið. Darling sagist sjálfur hafa reynslu í því að hlusta á aðila: Íslendingar töluð of mikið um ekki neytt sem skipti máli.
Júlíus Björnsson, 17.3.2011 kl. 01:08
Ég er bláeygður Íslendingur, en ekki stupit á alþjóða mælikvarða. Maður skilur ekki óréttlæti og trúir heldur ekki á það eins og sumir sem vilja semja.
Júlíus Björnsson, 17.3.2011 kl. 01:11
Darling sagist sjálfur hafa reynslu í því að hlusta á aðila: Íslendingar töluð of mikið um ekki neytt sem skipti máli.
Þetta þýðir þeir voru með óhreint mjöl í pokahorninu, sátu á svikráðum,.....
Retorrik er eldgamalt samskiptamál. Re -tor-rik: það er torráðið.
Júlíus Björnsson, 17.3.2011 kl. 01:15
Óskar - jón gnarr getur ekki svikið sjálfann sig - jón gnarr er svik - hann bauð sig fram sem grín - sveik það og þ´ttist vera orðinn stór - Dagur B sá sér leik á borði - samdi við mann sem ber ekkert skynbragð á reksturu borgarinnar - veit varla hvaða stofnanir heyra undir borgina og þekkir ekkert inn á kerfið -
Eftir því sem hann kemst að því hvaða heyrir undir borgina rústar hann því og afkomu og lífsskilyrðum borgarbúa í leiðinni - OR - skólarnir ( sameining - Kristna trú út úr skólunum t.d. ) auk gerræðisákvarðana eins og frítt í sund ( um tíma ) án samráðs við starfsmenn o.fl.
Þessi fáráður sagðist ætla að vera okkur til sóma í ferðinni - það hefði veið kærkomin tilbreyting - en hann sveik það - enda - jón gnarr er svik og verður aldrei annað en svik og tjónvaldur.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.3.2011 kl. 07:36
Voðalegt rugl er þetta í þér 'olafur.
Jón Gnarr gerði akkúrat það sem átti að gera í OR, kristinfræði á að fara úr skólum og kenna heilbrigða skynsemi í staðin, ef Jón er svik finnst engin heiðarlegur íslendingur yfirleitt.
Síðan að hann sé þreyttur á Icesave og samþykki skuldina þess vegna, þá segi ég bara:
"Fyrr má vera andskotans þreytan" í manninum. Af þeirri einni ástæðu á hann að láta borgastjórastólinn af hendi eins og skot... ég hef persónulega enga samúð með þeirri tegund af þreytu..
Óskar Arnórsson, 17.3.2011 kl. 09:15
Það er nákvæmlega þetta sem ég á við með því að vilja kalla Jón Gnarr heldur Jón Borgar.Samfó ríður hér görðum og grindum út og suður um alla borg og leggur sérstakan metnað sinn í það að rústa velfeferðarkerfinu og menntakerfinu.
Allt samkvæmt evrópustuðlum
Besti lokkurinn skrifarupp á pakkann
steinþegjandi og hljóðalaust.
Og Jón borgar.
Þetta er Reykvíska útgáfan af Iceave :(
Sólrún (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 11:25
AUÐVITAÐ Á JÓN AÐ NEITA AÐ BORGA. !
Sólrún (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.