Eyverjar, félag Sjálfstćđismanna, birti texta sem Valhallarforystan fer í launkofa međ!

Ađ ţví er ég fć bezt fć séđ er búiđ ađ fjarlćgja samţykkt landsfundarins um Icesave af öllum síđum Sjálfstćđismanna, nema ţessa frábćru uppsetningu hjá Eyverjum. – Loftur.

 
Almenningur á ekki ađ ábyrgjast skuldir einkabanka
 
Eyverjar vilja árétta ţá afstöđu Sjálfstćđisflokksins ađ almenningur á ekki ađ ábyrgjast skuldir einkabanka. Á 39. Landsfundi Sjálfstćđisflokksins sem haldinn var 25. og 26. júní 2010 var samţykkt ályktun Landsfundar ţar sem međal annars kemur fram eftirfarandi bókun:

                       "Landsfundur segir NEI viđ löglausum kröfum
                        
Breta og Hollendinga í Icesave-málinu."

Landsfundur er ćđsta vald Sjálfstćđisflokksins og er flokknum ćtlađ ađ fara eftir ţeim samţykktum. Eyverjar vona ađ ţingmenn Sjálfstćđisflokksins muni berjast áfram á móti ţeirri áćtlun vinstri flokkanna ađ láta almenning borga fyrir skuldir einkabanka.

 
9. des. 2010 kl.18:49
 
http://www.eyverjar.is/frettir/?p=400&i=235

 

TILVÍSANIR:

http://www.zimbio.com/Icesave/share?Content=/Icesave/articles/BGbFOPGfaUK/Almenningur+ekki+byrgjast+skuldir+einkabanka

http://www.zimbio.com/edit/Icesave/articles/BGbFOPGfaUK/Almenningur+ekki+byrgjast+skuldir+einkabanka


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband