Ívar Páll Jónsson: Loksins lyppast ţjóđin niđur

Pistill (áđur birtur í Mbl. 14. ţ.m.)

 

 

"Landiđ er ađ rísa.

 

Botninum er náđ.

 

Erlend skuldastađa er ágćt, miđađ viđ ţjóđir sem viđ berum okkur saman viđ.

 

Aukin skuldasöfnun stuđlar ađ betra lánshćfi ríkisins og auđveldar ađgengi ađ erlendu fjármagni.

 

Ţađ er allt stopp á međan Icesave-deilan er ekki leyst.

 

Hallarekstur ríkissjóđs er viđráđanlegur.

 

Gjaldeyrishöftin eru nauđsynleg.

 

Íslenska ríkiđ tók ekki ábyrgđ á bönkunum, öfugt viđ ţađ írska. Ţess vegna er stađan miklu betri hjá okkur."

 

George Orwell ţekkti vel hvernig ríkisvaldiđ hefur tilhneigingu til ađ hegđa sér, til ađ bćla niđur andspyrnu og tryggja sér áframhaldandi vald yfir fólki. Í ţví er lykilatriđi ađ ná tökum á tjáningunni í samfélaginu.

Ég er ekki ađ segja ađ hér hafi myndast alrćđisstjórn, sem hefti tjáningar- og ferđafrelsi Íslendinga. Hér er hins vegar viđ völd ríkisstjórn, sem beitir spunavélinni til hins ýtrasta, til ađ fólk átti sig ekki á ţví hvađ er í raun og veru í gangi.

Ţađ vćri efni í mun lengri grein ađ rekja öll öfugmćlin sem hér voru nefnd í byrjun. Einna augljósasti stjórnarspuninn er ţó ađ hér stöđvist allt atvinnulíf – ekkert fyrirtćki fái lánafyrirgreiđslu, verđi ekki samiđ um ađ skattgreiđendur taki á sig Icesave-skuldbindingu einkabankans Landsbankans. Ţvílík fjarstćđa.

Eina dćmiđ sem spunameistarar valdhafanna geta nefnt um slíkt er ađ Fjárfestingabanki Evrópu, pólitískt Evrópuapparat, setji ţetta skilyrđi til ţess ađ lána Landsvirkjun. Ţeim hefur yfirsést ađ ţrjú stór íslensk fyrirtćki, Össur, Marel og Icelandic Group, hafa öll fengiđ lán í erlendum myntum á síđasta rúma árinu.

Nú liggja fyrir Icesave-samningar, sem eru í flestu líkir ţeim sem felldir voru í ţjóđaratkvćđagreiđslu í marsmánuđi. Vextir eru lćgri, en áhćttan fyrir ríkissjóđ er hin sama. Falli gengi krónunnar hćkkar krafa Breta og Hollendinga á íslenska ríkiđ, en krafa ţess í ţrotabú Landsbankans er föst í krónum. Ţarna getur veriđ um ađ tefla tuga eđa jafnvel hundrađa milljarđa króna áhćttu fyrir ríkissjóđ. Augljóslega batnar lánshćfi ríkissjóđs ekki međ slíkum samningum, ekki frekar en einstaklings sem tekur á sig tugmilljóna króna lán.

Ţví miđur bendir flest til ţess, ađ ţjóđin ćtli ađ kokgleypa spunann í ţetta skiptiđ, eftir langdregna baráttu viđ andskota sína í stjórnarráđinu. Stjórnarandstađan lyppast vafalaust niđur, langţreytt og ţvćld, og ţjóđin hrópar í kór fyrir framan firđtjaldiđ:

STRÍĐ ER FRIĐUR

FRELSI ER ÁNAUĐ

FÁFRĆĐI ER MÁTTUR

Ívar Páll Jónsson.

Ívar Páll er viđskiptablađamađur á Morgunblađinu, afar vel upplýstur og hefur ritađ ţar margar mjög athyglisverđar og í raun ískyggilegar greinar, ekki sízt nú í haust og vetur. Ţiđ takiđ eftir, ađ hann er ađ hafa eftir orđ stjórnarsinna ţarna í byrjun, í skáletrinu. Ţetta er endurbirt međ góđfúslegu leyfi höfundar. Til ađ vekja sérstaka athygli lesenda Ţjóđarheiđurs-síđunnar á texta Ívars Páls um Icesave, er hann hafđur feitletrađur hér. –JVJ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Bćta má viđ, ađ Landsvirkjun fékk lánađ hjá Evrópska fjárfestinga-bankanum 10 milljarđa Króna (70 milljónir Evra) 21. september 2010.

 

Hér er stađfesting á láninu:

 

http://www.eib.org/attachments/strategies/ca_provisional_summary_20100921_en.pdf

Loftur Altice Ţorsteinsson, 31.12.2010 kl. 00:19

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

      Bretar vita ađ Iesave er ekki okkar skuld. Verđi hún samţykkt,ţá eru skilabođin ţessi   ,,sínum ţeim tennurnar, ţeir lyppast niđur og láta allt yfir sig ganga.,,         Viđ munum fá ađ kenna á meira óréttlćti,fleiri kröfum frá ţeim,ţá verđa engir eftir til ađ berjast fyrir ţjóđ vora. 

Helga Kristjánsdóttir, 31.12.2010 kl. 01:44

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Já enn Jóhanna forsćtisráđherra segir ađ íslendingar séu fyrirmynd annara ţjóđa í endurreisnarstarfi! Vandmáliđ er bara ađ 90% af ţjóđinni skilur ekki hverslagst snillingur er ţarna á ferđinni...

Ef ég vćri hún myndi ég strax banna alla ađra flokka nema hennar... Icesave verđur borgađ og ţađ er löngu ákveđiđ af yfirvöldum... Jóhanna veit ađ Icesave or skuld Íslendinga og eins og allir vita, ţá veit hún best... máliđ er útrćtt. 

Óskar Arnórsson, 31.12.2010 kl. 13:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband