15.9.2010 | 12:27
Forseti Íslands á CNN: Hollendingar og Bretar halda enn uppi ósanngjörnum kröfum gagnvart Íslandi
Skuldir sem hafa orđiđ til vegna misgjörđa einkabanka eiga ekki ađ lenda á almennum borgurum, segir hann, kröfur um ţađ séu ósanngjarnar. Og svo ráđast sumir ađ forsetanum og vilja ađ hann verđi settur í farbann, eins fáránlega og ţađ nú hljómar. Mađurinn hefur variđ okkur gegn fjárkúgun stórvelda og gegn okkar eigin ríkisstjórn og ríkisstjórnarflokkum. Hann hefur fullt leyfi til ađ tala um Icesave eins og hver önnur mál. Núverandi ríkisstjórn ćtlađi ađ koma nauđunginni yfir okkur og er óhćf ađ verja okkur.
Forsetinn stendur fastur á ţví í ţessu sama kröftuga CNN-viđtali, ađ ţađ sé engin ríkisábyrgđ á Icesave og hafi aldrei veriđ. Hann segir, ađ Bretar og Hollendingar hafi ekki viljađ kannast viđ máliđ eins og ţađ var.
Icesave-hluti viđtalsins verđur birtur hér í textaformi í dag.
Svo sannarlega var ćrin ástćđa til ađ vísa málinu í ţjóđaratkvćđi, ţegar mćlirinn var fullur hjá ţessum Icesave-stjórnvöldum okkar. Forsetinn hafđi fulla lagaheimild til ađ synja ólögum ţeirra frá 30. des. 2009 stađfestingar og fela ţjóđinni úrslit málsins. Nú heldur hann réttilega áfram varđstöđunni um lífshagsmuni og réttindi Íslands. Ţađ er gleđilegt, ađ forsetinn stendur međ ţjóđinni.
Ósanngjarnar kröfur um Icesave | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:56 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, stofnuð í febrúar 2010. Félagsmenn eru 82. Netfang: thjodarheidur@gmail.com
ÓPÓLITÍSK SAMTÖK
UMSAGNIR UM
ICESAVE 3
Frá fjárlaganefnd alþingis (ekki lokið)
Umsögn alþingis
Unnið af GAM Management hf [GAMMA]
10. janúar 2011
Umsögn GAMMA
Unnið af IFS Greiningu
11. janúar 2011
Umsögn IFS
Unnið af InDefence
10. janúar 2011
Umsögn InDefence
Frá Seðlabanka Íslands
10. janúar 2011
Umsögn SÍ
FORGANGSKRÖFUR
Í ÞROTABÚ
LANDSBANKA ÍSLANDS?
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
30. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað frá LEX /
Eiríki Elísi Þorlákssyni hrl.
31. júlí 2009
Minnisblaðið
Minnisblað
samninganefndar um Icesave samninga
15. júlí, 2009
Minnisblaðið
Tölvupóstur um
evrópskar tilskipanir
frá Jan Marten
Ódagsett
Tölvupósturinn
Lögfræðiálit
Prof. Mr. Dr. P.S.R.F Mathijsen,
Brussels
28. júlí 2009
Lögfræðiálitið
Tölvupóstur
frá Gary Roberts
til Indriða Þorlákssonar
22. júlí 2009
Tölvupósturinn
Minnisblað
Indriði H. Þorláksson
6. ágúst 2009
fjármálaeftirlitsins(FSA)
1. júní 08.
og Helgu Melkorku Óttarsdóttur hdl.
Directive 94/19 EC
Nýjustu fćrslur
- Fremstum allra hefđi Lofti Altice Ţorsteinssyni boriđ hćsta v...
- Guđni Th. Jóhannesson beitti sér ŢVERT GEGN hagsmunum og laga...
- ICESAVE-sinnar reyna enn ađ krafsa yfir eigin atlögur ađ hags...
- Minnisstćđ ummćli Icesave-áhangenda (međal ţeirra voru Dagur ...
- Icesave í bođi EES
- Ţađ ţarf glöggskyggni, skilning og nennu til ađ kynna sér ađ ...
- Úr Icesave-sögunni: Ţorvaldur vildi borga ICESAVE, ţó ţađ vćr...
- Icesave-samningar Svavars, Steingríms J. og Jóhönnu voru ...
- Prófessorum getur skjöplazt
- Fróđlegur Ólafur Ragnar Grímsson í viđtali viđ Loga í Sjónva...
Bloggvinir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Elle_
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Guðni Karl Harðarson
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Sveinsson
- Jón Baldur Lorange
- Axel Jóhann Axelsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Sigurður Sigurðsson
- Aðalbjörn Leifsson
- Benedikt Gunnar Ófeigsson
- Tryggvi Helgason
- Júlíus Björnsson
- Ívar Pálsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Guðmundur Júlíusson
- Haraldur Hansson
- Benedikta E
- Ragnhildur Kolka
- Sigurður Þórðarson
- Guðbjörn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Samtök Fullveldissinna
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Sigurður Jónsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Gunnlaugur I.
- Gunnar Heiðarsson
- Kolbrún Hilmars
- Páll Vilhjálmsson
- Rafn Gíslason
- Kristinn Ásgrímsson
- Sigurjón Þórðarson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Tómas
- Haraldur Baldursson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Óli Björn Kárason
- Halla Rut
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Þórhallur Heimisson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Helga Þórðardóttir
- Sigurlaug B. Gröndal
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Óskarsson
- Gústaf Níelsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Bjarni Kristjánsson
- Baldur Hermannsson
- Elín Helga Egilsdóttir
- K.H.S.
- Elís Már Kjartansson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Þórarinn Baldursson
- Valdimar H Jóhannesson
- Frosti Sigurjónsson
- Valan
- Árni Karl Ellertsson
- Birgitta Jónsdóttir
- S. Einar Sigurðsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Ríkharðsson
- Halldór Jónsson
- Ísleifur Gíslason
- Bjarni Jónsson
- Einar Björn Bjarnason
- Geir Ágústsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Jóhannes Þór Skúlason
- G.Helga Ingadóttir
- Guðmundur Ásgeirsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Óskar Arnórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Sverrir Stormsker
- Linda
- Emil Örn Kristjánsson
- Þórður Guðmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Vésteinn Valgarðsson
- Ketill Sigurjónsson
- Hreinn Sigurðsson
- Pétur Harðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Heimssýn
- Valdimar Samúelsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Guðrún Brynjólfsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Svandís Nína Jónsdóttir
- Frjálshyggjufélagið
- Birgir Viðar Halldórsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Magnús Ágústsson
- Libertad
- Átak gegn einelti
- Kristinn D Gissurarson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Gróa Hreinsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Jón Gerald Sullenberger
- Vilhjálmur Stefánsson
- Jónas Örn Jónasson
- Samstaða þjóðar
- Þórður Einarsson
- Tryggvi Þórarinsson
- Jón Lárusson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Högni Snær Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Snorri Magnússon
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Menning og listir
- Sjómenn og sjávarútvegur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Mínir tenglar
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvćgt er ađ eiga ađgang ađ sem flestum Icesave-fréttum á einum stađ
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
FORSETINN Í KRÖFTUGU CNN-VIĐTALI.
TEXTINN SEM VIĐ LOFUĐUM. HANN JÓN ER SEINN AĐ BIRTA ŢAĐ Í PISTLI.
FRÉTTAMAĐUR CNN: I first want to get an update from you on the banking situation in Iceland. Why has your country still been unable to reach an agreement with the UK and the Netherlands on how to repay them after the Icesave failure?
FORSETINN: Primarily because the Netherlands and Britain are still sticking to very unreasonable demands and they do not want to recognize that these were ultimately private banks and there was no state guarantee behind these banks, so the main problem has been that - maybe for political reasons in Britain and the Netherlands - they have not been willing to look at the issue as it really was.
FRÉTTAMAĐUR CNN: Now, is the issue over the interest rate to the LOANS, is that the main sticking point?
FORSETINN: Well, the primary issue is this - these were private banks that were operating on their own in the European market and we have said all along that we should not have a system where, if a private bank is successful, the bankers and the shareholders reap a huge profit, but if it fails, the bill should be sent to ordinary people in their home country, farmers and fishermen and teachers and nurses and doctors. And it is absolutely essential that the authorities in Britain and the Netherlands realize that the European regulations - were, and still are - of such a nature that there is not a state guarantee behind the private banks - that´s the fundamental principle of the European financial market.
FRÉTTAMAĐUR CNN: A lot of the taxpayers in your country are saying - we don´t want to pay for the mistakes of the private banks, but those banks are now nationalized - the three largest banks are nationalized now. Can they follow the new - - regulatins that just came out this weekend, can they raise enough capital reserves to, hopefully, not be able to go through this again?
FORSETINN: We have very successfully divided the banking system between what remains of the old banks and the new banking system in Iceland which primarily serves the Icelandic economy and it´s only one of those banks that remains a state bank, the other two are in the hands of private entities. So in a way, giving the big challenge following the collapse of the banking system, we have managed very well in the last two years to reconstitute a responsible and effective banking system, which at the moment is serving rather well.
Elle_, 15.9.2010 kl. 22:11
ÓSKA EFTIR NÝJU ICESAVE-TILBOĐI.
Fullyrt er á forsíđu Viđskiptablađsins, sem kemur út á morgun, ađ Bretar og Hollendingar hafi óskađ eftir ţví ađ íslensk stjórnvöld leggi fram nýtt og hagstćđara tilbođ í Icesave-
NEI, NEI, NEI.
Elle_, 15.9.2010 kl. 22:20
Já, Elle, ég var fjarverandi og lengur en til stóđ og annar stjórnarmađur ekki beđinn um ađ sjá um birtinguna, en nú er ţetta komiđ á netiđ í sér-veffćrslu.
Jón Valur Jensson, 15.9.2010 kl. 23:03
Lesefni: Össur međ uppsteit viđ forseta Íslands!
Jón Valur Jensson, 16.9.2010 kl. 05:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.