Icesave = tvöfalt tjón BP vegna mesta olíuslyss heimsins!

Fram kom nýlega í fréttum, að tjón BP vegna olíuslyssins magnaða í Mexíkóflóa nemur sem svarar 390 milljörðum ísl. króna. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir einn af voldugustum auðhringum heimsins.

En þetta er ekki nema hálft Icesave, að ætla má (með vöxtum)! Það gæti reyndar hlaupið upp fyrir 1000 milljarða króna, að mati Jóns Daníelssonar hagfræðings, þ.e.a.s. ef hér bættist við um 30% gengisfelling.

Og allt vegna ólögvarinnar kröfu ríkisstjórna tveggja gamalla nýlenduvelda! 

Sjá einnig hér: Hugleiðingarefni

JVJ. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Og Bretar hljóta að handrukka okkur líka fyrir tjón British Petroleum.  Og Gylfi, Jóhanna og Steingrímur munu fúslega sættast á það eins og fyrri rukkunina.  Það gæti sko nefnilega hafa verið Íslendingur þarna einhversstaðar í námunda við lekann, Vestur-Íslendingur mundi duga.

Elle_, 19.7.2010 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband