Er hlutverk stjórnmálamanna ađ ljúga skuldum upp á almenning?

Halda mćtti ađ stjórnmálamenn líti á ţađ sem hlutverk sitt ađ ljúga skuldum upp á vinnuveitendur sína, fólkiđ í landinu. Ţeir hafa ţóst hafa rétt til ađ skella Icesave-skuld Landsbankans á herđar skattgreiđenda, ţrátt fyrir ađ fćrustu lögfrćđingar hérlendis sem erlendis hafi bent á ađ engin lagastođ sé fyrir ţví ađ skylda megi íslenska ríkiđ til ađ ábyrgjast skuld gjaldţrota einkabanka. Ţvert á móti geti ţađ brotiđ gegn ýmsum lögum, t.d. tilskipunum ESB og samkeppnislögum.

Síđan fer ríkisstjórnin eins og köttur í kringum heitan graut viđ ađ koma sér undan ţví ađ viđurkenna dóm Hćstaréttar um ađ gengistrygging sé óheimil, en vextir á viđkomandi lánum séu löglegir. Róiđ er öllum árum ađ ţví ađ ţvinga ólöglegum einhliđa afturvirkum breytingum upp á gerđa samninga.

Ţađ er von ađ mađur spyrji: Telja stjórnmálamenn (međ örfáum undantekningum) ţađ vera hlutverk sitt ađ vinna gegn almenningi?

Theódór Norđkvist.


mbl.is Bćtir skađa forsetans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband