Vont er ţeirra ranglćti ...

... verra er ţeirra réttlćti.

Mér komu ţessi fleygu orđ í hug er ég las ţessa frétt. Ţađ kemur svo sem ekki mikiđ á óvart ađ ráđherra í ríkisstjórn Hollands, ríkis sem hefur brotiđ nánast allar skráđar og óskráđar reglur í milliríkjasamskiptum međ grófum fautaskap og fjárkúgun í Icesave-deilunni gagnvart íslenska ríkinu, skuli fara međ svona fleipur.

Hver međalgreindur mađur sér auđvitađ ađ ráđherrann fer međ tómt fleipur. Eflaust er hann fullákafur greyiđ ađ sýna sig og fá fólk til ađ halda ađ hann sé eitthvađ. Hann vill vćntanlega festa sig í sessi sem fjármálaráđherra nýtekinn viđ embćtti og má kannski virđa ţađ honum til vorkunnar.

Verst ađ ţađ virđist vera einkennandi fyrir bćđi hollenska og breska stjórnmálamenn ađ ţeir telja sig vera stóra karla ef ţeir sparka í ţá sem geta síđur variđ sig, s.s. smáţjóđir međ lítil sem engin áhrif. Sćjum viđ ţennan ráđherra sýna Ţýskalandi svona óvirđingu?

Samkvćmt heimasíđu fjármálaráđherrans er hann viđskiptamenntađur enda augljóslega ekki međ hvolpavit á alţjóđlegri lögfrćđi. Ţađ lítur út fyrir ađ hvorki ţekking né menntun í alţjóđastjórnmálum eđa -lögfrćđi sé skilyrđi fyrir ţví ađ komast áfram í stjórnmálum í Hollandi líkt og hér heima.

Misvitrir stjórnmálamenn í Hollandi og ađrir sem ţetta lesa eru hér međ upplýstir um ađ dómstólaleiđin felur í sér málarekstur fyrir dómstólum, ekki pöntuđ álit frá opinberum stofnunum kostuđum af ţeim sem álitiđ varđar.

Theódór Norđkvist.


mbl.is Dómstólaleiđin í raun farin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband