Vilt ţú greiđa Icesave?

Ţannig var spurt á vef Útvarps Sögu 25.-26. janúar. Niđurstöđur:

Vilt ţú greiđa icesave?
Hlutlaus
 0.48%
Nei
 89.42%
 10.1%
Kyn [svarenda]
Kona
 38.73%
Karl
 61.27%
Fjöldi atkvćđa: 

420

Ţrátt fyrir augljósan vilja og ótrúlegt ţjónustugeđ stjórnvalda gagnvart ólögmćtri brezkri og hollenzkri kröfugerđ, forkastanlega međvirkni og áróđursviđleitni Rúv o.fl. fjölmiđla og jákór "álitsgjafa" um, ađ Icesave-III vćri svo miklu "betri" samningur, dugđi ţađ EKKI til ađ narra íslenzka kjósendur til ađ kinka kolli játandi, ţví ađ einungis einn af hverjum tíu segir já, en nćrri 9 af hverjum 10 segja ţvert nei.

Hvenćr ćtlar Icesave-stjórnin ađ skilja ţessi skilabođ? Hve ţykk er á henni skelin?

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Góđ spurning, vegna ţykktar skeljarinnar,geta ţau lamiđ steina og björg,án ţess ađ brjóta hana.

Helga Kristjánsdóttir, 1.2.2011 kl. 04:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband