Andlát: Loftur Altice Ţorsteinsson, framúrskarandi málsvari sjálfstćđis Íslendinga

Fallinn er frá Loftur Altice Ţorsteinsson verkfrćđingur, sem um árabil var öflugasti fulltrúi Ţjóđarheiđurs, samtaka gegn Icesave, og ţjóđinni afar verđmćtur í baráttunni gegn Icesave-samningum ţeirrar ríkisstjórnar sem hér sat 2009-13.

Loftur verđur jarđsunginn á morgun, ţriđjudaginn 6. marz, kl. 15.00, frá Áskirkju viđ Vesturbrún.

Loftur var einn almikilvćgasti mađurinn í ţeirri öflugu grasrótar­hreyfingu sem barđist gegn Icesave-samningunum viđ brezku og hollenzku ríkisstjórnirnar. Međ sínum eigin rannsóknum og viđamiklum bréfa­skiptum viđ erlend yfirvöld, m.a. fjármála­eftirlit Bretlands og Hollands, Englands­banka, Seđlabanka Hollands og fjármála­sérfrćđinga, bćđi viđ efnahags- og háskóla­stofnanir og viđ meiri háttar blöđ eins og Financial Times og ţýzk og hollenzk blöđ, tókst Lofti ađ afla sér mjög mikilvćgra upplýsinga, sem hann vann skipulega úr og birti opinberlega, m.a. á eigin bloggsíđu, altice.blog.is, og vefjunum thjodarheidur.blog.is og kjosum.is og samstada-thjodar.blog.is, sem og í mörgum greinum í Morgun­blađ­inu, og ţessar upplýsingar höfđu víđtćk áhrif í hreyfingunni allri og međal ţjóđarinnar og fengu m.a. viđur­kenningu ţáverandi viđskipta­ráđherra, Árna Páls Árnasonar, á fundi hans og Kristrúnar Heimisdóttur, ađstođarmanns hans, og ţriđju ráđuneytis­persón­unnar međ fjórum fulltrúum Ţjóđarheiđurs og Samstöđu ţjóđar, eins og undirritađur var sjálfur vitni ađ sem einn ţeirra. 

Ţá er ótaliđ hér ósíngjarnt (og ćvinlega ólaunađ) framlag Lofts til félagsmálahreyfinga sem börđust í Icesave-málinu: Ţjóđarheiđurs, ţar sem hann var frá upphafi varaformađur og einn allra atorku­mesti skriffinnur vefsins thjodarheidur.blog.is sem fjallađi nánast daglega um máliđ misserum saman, einnig međ samráđsfundum stjórnar sömu samtaka viđ fulltrúa InDefence-samtakanna (sem áttu heiđurinn af fyrri undirskrifta­söfnuninni gegn Icesave-samningunum) og síđar međ ţátttöku hans međal leiđandi manna í Samstöđu ţjóđar gegn Icesave, regnhlífarsamtökum ţar sem međlimir úr nefndum samtökum o.fl. tóku ţátt og lögđu m.a. drögin ađ hinni vel heppnuđu undir­skrifta­söfnun á vefnum Kjosum.is, međ áskorun á forsetann, sem á endanum hafnađi seinni Icesave-löggjöfinni (Buchheit-samningnum) og ruddi ţví ţannig braut, ađ fengnu samsinni verulegs meirihluta í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu, ađ máliđ fór fyrir EFTA-dómstólinn, ţar sem Íslendingar voru ađ endingu 100% sýknađir af kröfum Breta og Hollendinga og ţurftu ekki einu sinni ađ borga eigin málskostnađ! 

Ef undirritađur ćtti ađ nefna einhvern einn Íslending, sem hefđi átt ađ heiđra í ţessu efni, ţá var sá mađur Loftur Altice Ţorsteins­son. Ţá var hann ennfremur ötull baráttu­mađur gegn Evrópu­sambands-ađild og skrifađi um ţađ vekjandi greinar á vef Samstöđu ţjóđar og í Morgunblađiđ. Má vćnta hér síđar yfirlits um greinaskrif hans ţar.

Loftur var fćddur 25. júní 1944 í Reykjavík og vann lengst af verkfrćđi­störf og gegndi trúnađarstörfum fyrir félög ţeirra, eins og sjá má í Verkfrćđingatali.

Hann féll frá eftir langvinna baráttu viđ hinn illvíga MS-sjúkdóm. Ţrátt fyrir lamandi áhrif sjúkdómsins var hann lengst af mjög hress vitsmunalega, eins og sjá mátti í blađagreinum hans og skrifum á vef Samstöđu ţjóđar ekki síđur en ţessum vef svo lengi.

Heiđur ţeim, sem heiđur ber. Lengi lifi minningin um ţenna mikla hugsjóna- og baráttumann í brjóstum okkar sem ţekktum hann.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Leitt ađ heyra og votta ég ađstandendum mína samúđ. Loftur var mikill baráttumađur og mikill missir fyrir okkur sem berjumst fyrir sjálfstćđi Íslands. 

Valdimar Samúelsson, 5.3.2018 kl. 20:58

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Rétt mćlirđu, Valdimar, og hjartans ţökk fyrir ţín orđ og ţína baráttu jafnan í ţessu máli.

Jón Valur Jensson, 6.3.2018 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband