Af skrök- og fals-áráttu Svavars Gestssonar í Icesave-máli

Svavar-ég-nenni-ţessu-ekki-lengur kom manna mest viđ sögu 1. Icesave-samningsins.

Hér eru ađ gefnu tilefni endurbirtar tvćr vefgreinar af Vís­is­bloggi, sem 365 miđlar lögđu niđur:

Svavar Gestsson skrökvar massíft um Icesave-máliđ í aprílgabbi

2. apríl 2010

Hlálegust í grein Svavars í Fréttablađinu 1. apríl var ţessi öfugsnúna fullyrđing hans:

  • “Ţađ hefur einmitt veriđ einkenni umrćđunnar um Icesave ađ ţađ hefur bara ein skođun veriđ leyfđ; ţađ var fyrirskipuđ sú hjarđskođun í upphafi málsins ađ vera á móti ţví ađ gera upp Iceave-máliđ.”

Ţetta segir hann í blađi, sem er dreift “ókeypis” til allra landsmanna og hefur markvisst haldiđ uppi, bćđi í leiđurum og fréttum og greinavali, áróđri fyrir Icesave-stjórnvöldin, ţar sem “uppgjör” málsins (ađ “klára ţađ” og “leysa”!) hefur veriđ bođađ sem fagnađarerindi og andstćđar skođanir hafa fengiđ miklu minna rúm nema einna helzt frá ţingmönnum (eins og Vigdísi Hauksdóttur), enda erfiđara ađ ritskođa slíka.

Á Rúvinu hefur veriđ sama sagan. Umsjónarmađur helzta umrćđuţáttar í ţjóđmálaumrćđu, Egill Helgason, hefur komizt upp međ ađ kalla ţá menn “öfgamenn”, sem telja, ađ okkur beri ekki ađ borga Bretum og Hollendingum neitt. Samt eru hartnćr 60% ađspurđra (59,4%) ţeirrar skođunar, ađ okkur beri alls ekki ađ borga Bretum og Hollendingum neitt vegna Icesave, skv. könnun sem birt var 8. marz, frá MMR, sem er virt skođanakönnunarfyrirtćki (sjá hér: Hartnćr 60% ađspurđra segja: Viđ viđurkennum alls enga ábyrgđ Íslendinga á Icesave-greiđslum til Bretlands og Hollands!). Er ţá yfirgnćfandi fjöldi Íslendinga – fleiri en kusu ríkisstjórnina – öfgafólk?!

Svavar talar um “hjarđskođun” og “harđmennsku”! Sjálfir reyndu Vinstri grćnir og Samfylking ađ smala mönnum í eina hjörđ í ţessu máli, međ öllum sínum pólitíska mćtti, tveimur dagblöđum, 365-ljósvakamiđlum, Rúvinu, ţ.m.t. Sjónvarpinu, öđrum sérskipuđum “álitsgjöfum” og ekki ţeim einum, heldur einnig “fulltrúum atvinnulífsins”, Gylfa Arnbjörnssyni og hans tćknikrötum (og evrókrötum) í ASÍ og ýmsum verkalýđsfélögum – eins og krafan um ađ fá ađ borga Icesave-lygaskuldina vćri krafa almennings!!! – og Vilhjálmi Egilssyni og öllum hans evró-skođanabrćđrum í SI og SA!

Ţrátt fyrir ţessa ţéttu fylkingu Icesave-sinna lét ţjóđin ekki blekkja sig. Af ţeim, sem afstöđu tóku í ţjóđaratkvćđagreiđslunni 6. marz, greiddu 98,1% atkvćđi gegn ţeim svikalögum, sem bandamenn Svavars börđust svo hart fyrir á Alţingi, unz ţeir loks höfđu “sigur” 30. desember. Gegn frestun forsetans á ţví ađ skrifa undir lögin býsnuđust ţessir óţjóđhollu menn og rengdu vald hans til ađ synja lögunum stađfestingar, ásamt alls kyns óţverratali um vald ţjóđarinnar til ađ útkljá máliđ, – og enn í ţessu afkáralega aprílgabbi Svavars Gestssonar má finna afkáralegar fullyrđingar eins og ţćr, ađ “ţessi hjarđ­mennska náđi ţó hámarki í ţjóđaratkvćđagreiđslunni ţegar ţjóđinni var skipađ á kjörstađ um ekki neitt”!!!

Snerist ţađ um “ekki neitt” ađ fella lögin úr gildi?! Vćri Svavar ađ skrifa, ef hann hefđi fengiđ sitt fram? Var ţađ ekki lögskipuđ leiđ, eftir synjun forsetans, ađ valdiđ vćri hjá ţjóđinni til ađ afnema lögin?

Sjáiđ ţiđ sósíalistann ţarna, “mann fólksins”, sem gerir lítiđ úr einhverjum helgasta lýđrćđisrétti ţjóđar sinnar!

En um hjarđmennsku-fullyrđingar Svavars skrifađi Guđmundur Sveinbjörn Pétursson Vísisbloggari, sem kallar sig sannkristinn sósíalista, athugasemd á eftir fyrri pistli mínum um ţessi 1. aprílskrif, – hér er partur af henni:

  1. “Hjarđeđlis” útlegging Svavars er svo auđvitađ kapítuli út af fyrir sig. Seinheppnari gat hann ekki veriđ í líkingum sínum - mađur sem allt sitt lifibrauđ hefur fengiđ í gegnum flokk og flokkshollustu; hann hefur étiđ af garđanum međ hjörđinni og á vegum hjarđarinnar. Alltaf og er enn ađ.

[Önnur grein:]

Svavar Gestsson stígur blygđunarlaust fram á síđum Fréttablađsins í dag

1. apríl 2010

Ţar ber hann fram fyrir lesendur réttlćtingu á ábyrgđ sinni á illrćmdustu samningum sem íslenzk stjórnvöld hafa átt hlut ađ í sögu lýđveldisins. Nú er hann búinn ađ finna sér “góđa” ástćđu: Fréttablađs-skrif ţriggja manna, ţótt enginn ţeirra sé reyndar sérfrćđingur á sviđi atvinnumála, en ţeir kenna allir “óleystu Icesave” um atvinnuleysi í landinu! Hjálpar til ađ fá atvinnu ađ leggja hundrađa milljarđa króna ólögvarđa lygaskuld á ţjóđfélagiđ?!

Á Magnúsi Orra Schram er ekki hćgt ađ taka neitt mark um ţessi mál eftir heiftarleg rćđuhöld hans á Alţingi, ţegar Icesave var ţar til umrćđu. Ólafur Stephensen átti leiđara í Fréttablađinu, ‘Biđin er dýr’, sem jafnast á viđ fátt í sinni algeru međvirkni viđ kröfur brezkra og hollenzkra stjórnvalda og heldur fram firrum um áhrif ţjóđar­atkvćđa­greiđslunnar. Hvernig vćri ađ sá mađur tćki nú til athugunar ţá skođanakönnun MMR, sem gerđ var um sama leyti og sýndi, ađ einungis 3,3% ađspurđra töldu [međ Svavari Gestssyni og Magnúsi Orra Schram!], ađ Íslendingar ćttu ađ ábyrgjast greiđslur til innstćđu­eig­end­anna ađ fullu! En 59,4%, rétt tćp 60%, telja ađ Íslendingum beri alls ekki ađ ábyrgjast greiđslurnar! Og 37,3% telja [međ Ólafi Stephensen!], ađ Íslendingum beri ađ ábyrgjast greiđslurnar ađ hluta til.

Ólafur Stephensen vogar sér ađ tala ţarna (Frbl. í fyrradag) um “lántökurnar vegna Icesave”. Ólafur getur ekki sýnt fram á, ađ Íslendingar hafi fengiđ eitt penny né evru ađ láni vegna Icesave, ekki frekar en hann getur sýnt fram á, ađ viđ eigum ađ borga einkaskuldir einkabanka!

Ég vil hvetja menn til ađ kynna sér nýja bloggsíđu Ţjóđarheiđurs – samtaka gegn Icesave.

Endurbirt hér af Vísisbloggi undirritađs. Án nokkurs fyrirvara lögđu 365 miđlar niđur gervallt Vísisbloggiđ, ţar sem hundruđ manna höfđu skráđ ritsmíđar sínar og viđbrögđ viđ fréttaumrćđu; jafn-frekleg vanvirđing á höfundarrétti manna er sem betur fer sjaldgćf. En undirritađur hafđi af forsjálni vistađ ţessar greinar í sér-geymslu. Einungis ţess vegna var unnt ađ endurbirta ţetta hér.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

ţađ var afbragđs vörn hjá ţér,nokkuđ sem ćvinlegs skal hafa í huga í samskiptum viđ vinstri pólitíkusa.

Helga Kristjánsdóttir, 28.7.2017 kl. 01:39

2 Smámynd: ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE

Ţakkir fyrir ţetta, Helga!  ---JVJ.

ŢJÓĐARHEIĐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 28.7.2017 kl. 01:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband