Steingrímsmenn lögđust á grúfu og gerđu ţađ sem kröfuhafar ćtluđust til

„Ég og fleiri ţing­menn vor­um á ţví ađ Ices­a­ve-samn­ing­arn­ir vćru ólögvar­in krafa. Á sama grunni hefđi átt ađ svara hót­un­um kröfu­hafa um mál­sókn. Segja: gjöriđ svo vel og fariđ í mál viđ ríkiđ í stađ ţess ađ leggj­ast á grúfu og gera ţađ sem beđiđ var um,“

seg­ir Vig­dís Hauksdóttir, formađur fjárlaganefndar Alţingis, viđ birtingu skýrslu meirihluta nefndarinnar um uppgjör fyrri ríkisstjórnar á fjármálum bankanna og yfirtöku kröfuhafa á ţeim.

Í annarri og lengri frétt en ţeirri, sem hér er tengt viđ (sjá neđar), segir: 

Lands­bank­inn

Ríkiđ lagđi í til­felli Lands­bank­ans 122 millj­arđa í bank­ann á móti 28 millj­örđum kröfu­hafa, en greiddi 2 millj­arđa fyr­ir kauprétt ađ hlut kröfu­haf­anna. Međ ţessu var tapsáhćtta rík­is­ins 122 millj­arđar. Átti ríkiđ ađ eign­ast 17% hlut kröfu­haf­anna í bank­an­um eft­ir ađ 92 millj­arđa skil­yrt skulda­bréf vćri greitt upp.

Seg­ir í skýrsl­unni ađ miđađ viđ ţá verđlagn­ingu, ţ.e. ađ 17% hlut­ur vćri verđmet­inn á 92 millj­arđa, vćri verđmat Lands­bank­ans 541 millj­arđur sem vćri langt um­fram raun­v­irđi. „Ekki fćst bet­ur séđ en ađ ţessi flétta hafi veriđ gerđ til ţess eins ađ fćra Ices­a­ve-skuld­bind­ing­ar yfir á skuld­ara nýja Lands­bank­ans,“ seg­ir í skýrsl­unni. (Tug­millj­arđa međgjöf međ bönk­un­um).

Áberandi var, hve fulltrúi Kastljóss reyndi allt hvađ hann gat til ţess í ţćttinum međ Vigdísi í kvöld ađ reyna ađ gera sem minnst úr ávirđingum Steingríms J. Sigfússonar og Jóhönnu í ţessum málum öllum. Viđ vitum svo sem hvar viđ höfum Kastljósmenn -- ţeir voru ekki skárri í Icesave-málinu!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Langt seilst til ađ friđa kröfuhafa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţegar ég hugsa mig vel um og tek heildarmynd af ţessu bankaráni öllu saman finnst mér vanta mikiđ uppá trúverđugleika valdaáróđursafla af ýmsum toga.

Mér finnst mjög undarlegt ađ fjármálaeftirlitiđ á Íslandi, sem sveik og rćndi allt og alla fyrir bankaránshrun, hafi víst átt ađ vera kjölfestan í ţessum svokölluđu neyđarlögum/almenningssvikum/sérhagsmuna-yfirgangi?

Ţađ kom fram í einhverjum kvöldfréttatímanum í kvöld ađ svika-fjármálaeftirlitiđ á Íslandi hefđi átt ađ vera kjölfesta nýrra tíma Íslands-neyđarlaganna svokölluđu?

Nú er komiđ ađ ţví ađ tala og skrifa um hlutina eins og ţeir raunverulega voru og eru!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 13.9.2016 kl. 01:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband