Guđni Th. Jóhannesson sendir okkur ţrumu úr heiđskíru lofti

Rifjađ er upp, ađ í riti sínu, The History of Ice­land, var Guđni Th. Jó­hann­es­son međ gagn­rýni á Ólaf Ragn­ar forseta og máls­vörn hans fyr­ir Íslands hönd í Ice­save-málinu. Hefđi dr. Guđni sýnt meiri snarp­leika en Ólafur í vörn fyrir lands­ins rétt í málinu, vćri kannski hćgt ađ skilja ţetta, en ţegar stađ­reynd­irnar voru ţvert á móti ţćr, ađ Guđni gekk öđrum framar í ţví ađ gleypa viđ Svav­ars­samningnum og mćla vinnu­lötum Svavari og nefnd hans bót, ţá kemur ţetta eins og ţruma úr heiđskíru lofti.

Lengi verđur í minnum höfđ frćkileg vörn Ólafs Ragnars fyrir mál­stađ Íslands í Icesave-málinu. Óumbeđinn fór hann utan til ađ glíma viđ öfl­ugustu frétta­menn BBC og annarra fjölmiđla og hafđi betur!

En Guđni heldur ţví fram, ađ mál­futningur forsetans hafi ţarna "í viss­um til­vik­um veriđ mis­vís­andi og af­vega­leiđandi". Og hann virđist sýta ţađ, ađ mál­flutn­ing­ur ţessi hafi tryggt hon­um stuđning til ađ sitja sem for­seti sitt fimmta kjör­tíma­bil. Og ţetta stendur hér eftir, ađ hinn kokhrausti Icesave-samninga-stuđningsmađur Guđni segir for­seta Íslands hafa "af­vega­leitt" er­lenda blađa­menn, ţegar umrćđan um Ices­a­ve stóđ sem hćst!

Eđlilega var hann spurđur út í ţetta af Morgunblađinu (mađurinn sem sjálfur gerđi sitt til ađ afvegaleiđa almenning!):

Ađspurđur hvađ hann hafi átt viđ í text­an­um, seg­ir Guđni ţađ oft flókiđ ađ út­skýra mál sitt ţannig ađ er­lend­ir frétta­menn skilji til hlít­ar. Ţess vegna hafi Ólaf­ur stund­um ţurft ađ leiđrétta eđa út­skýra orđ sín upp á nýtt. Ólaf­ur hafi af­vega­leitt umrćđuna, vilj­andi eđa óvilj­andi ...

Dr. Guđni var í nógum vandrćđum fyrir í Icesve-málinu (sbr. ţá Frétta­blađs­grein undirritađs, sem tengill var gefinn á hér ofar), en Jón Baldur Lorange segir um ţetta:

"Ţarna vegur Guđni ađ forsetanum međ lúalegum hćtti, og minnir ţetta óneitanlega á árásir Icesave-sinna og vinstri stjórnarinnar á forsetann á síđasta kjörtímabili. 

Allir viđurkenna í dag ađ Ólafur Ragnar Grímsson hafi stigiđ fram á ögurstundu af glćsibrag og haldiđ uppi ţeirri málsvörn sem Ísland ţurfti svo sárlega á ađ halda, ţegar ríkisstjórn Íslands skilađi auđu. Sú málsvörn skilađi Íslandi farsćlli niđurstöđu."

Fćr nokkur um ţađ efazt? Er ţađ ekki einmitt dr. Ólafur Ragnar Grímsson, sem stendur uppi međ heiđurinn af ţví ađ hafa veriđ bezti varnarmađur ţjóđarinnar, fremur en sá dr. Guđni, póstmódernískur (en helzt til villugjarn) sagnfrćđingur, sem nú hyggst verđa eftirmađur hans ţrátt fyrir sína fortíđ í slćmri álitsgjöf um eitt mesta hagsmunamál ţjóđarinnar á síđari tímum?

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Ólafur fór stundum á ystu nöf“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sigurđur Ragnarsson las um ţetta efni á bls. 2 í Morgunblađinu í gćr, 23. júní, vitnar í ţađ á Facebókarsíđu minni og bćtir viđ: "Ţar segir ennfremur: 

„Ólafur fór stundum á ystu nöf í ţví ađ lýsa afstöđu íslenskra stjórnvalda og lagatćknilegum hliđum málsins. Stundum ţurfti hann ađ útskýra aftur hvađ hann hafđi meint, eftir viđtöl,“ segir Guđni sem segist fyrst og fremst hafa átt viđ tilvik sem gerst hafi á erlendri grundu, en geti ţó ekki sett fingurinn á eitt stakt tilfelli. - Orđ hans í ţessari bók hefđi ég ađ vísu frekar viljađ sjá á ensku" (segir Sigurđur), "ţau sömu orđ og Guđni skrifađi. En mér finnst ekki málefnalegt, ađ dósentinn skuli ekki geta nefnt eitt einasta dćmi (sett fingurinn á eitt stakt tilfelli, eins og hann orđar ţađ). Ef skrif hans áttu ađ vera frćđileg, er slík framsetning einfaldlega glötuđ. En ţótt svo hafi ekki átt ađ vera, dregur ţađ umrćđu niđur á öllu lćgra plan ađ geta ekki rökstutt nákvćmlega gagnrýni sína." (Tilvitnun lýkur.)

 

Jón Valur Jensson, 24.6.2016 kl. 14:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband